Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2005, Qupperneq 49

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2005, Qupperneq 49
KYNNING Framhaldsnám í hjúkrunar- fræöideild H.í. Diplomanám Meistaranám Diplomanámið er skipulagt sem 20 eininga nám með starfi og stendur í 2 ár. Hægt er að fá það metið sem hluta af meistaranámi síðar. Þetta nám tekur mið af störfum hjúkrunarfræðinga í heilsugæslu. Lágmarksfjöldi í námskeiði er 15 þátttakendur. Inntökuskilyrði í diplomanám er B.S. próf í hjúkrunarfræði eða sambærilegt próf. Veitt er undanþága frá þeirri reglu hafi nemandi lokið undirbúningsnámi (upplýsingar á heima- síðu deildarinnar og hjá Ragnýju Guðjohnsen, verkefnastjóra framhaldsnáms, ragny@hi.is). Stefnt er að því að öll námskeiðin verði opin hjúkrunarfræðingum sem uppfylla skilyrði um inngöngu í meistaranám þó þeir séu ekki skráðir í diploma- eða meistaranám á tilteknu sérsviði (tekið skal fram að sérstakar reglur gilda um skráningu nemenda sem ekki hafa sótt um inn- töku í nám). Námskrá í diplomanámi: Heilsufarsmat 2e Aöferðir 2e Heilsugæsla 3e Þarfir, þjónusta og stefna í heilbrigöisþjónustu 3e Fjölskylduhjúkrun 3e Námskeiö á klínísku sérsviöi 4e Valnámskeiö á klínísku sérsviði 3e Frá árinu 1998 hafa hjúkrunarfræðingar getað stundað meist- aranám til 60 eininga við hjúkrunarfræðideild. Boðið er upp á 30 eininga lokaverkefni eða 15 eininga lokaverkefni. Fyrri kosturinn veitir sérstakt tækifæri tii að efla þekkingu og færni í vinnubrögðum rannsókna auk þess að veita fjölmörg tækifæri til að breikka þekkingu á ákveðnu sérsviði. Síðari kosturinn gefur meiri möguleika til að efla klíníska þekkingu og þjálfaí fræðileg vinnubrögð í klínísku starfi auk þjálfunar í rannsókna- vinnu. Meistaranám felst í sameiginlegum kjarna, námskeið- um á sérsviði, valnámskeiðum og lokaverkefni sem hér segir: Kjarni Þekkingarþróun í hjúkrunarfræöi 4e Eigindleg aðferöafræði 4e Megindleg aðferöafræöi 4e Tölfræði og rannsóknaraöferðir I (félagsvisindadeild) 5e Málstofa 1e Hjúkrun á sérsviöi I 4e Hjúkrun á sérsviöi II Klínísk námskeið fyrir nemendur sem skrifa 15 eininga lokaverkefni 4e Námskeiö í heilsugæslu Námskeiðum á sérsviði er skipt í almenn námskeið sem allir nemendur, sem valið hafa tiltekið sérsvið, Ijúka og sérhæfð námskeið. Nemandi í diplomanámi getur valið námskeið af einu af neðangreindum sérsviðum og að auki getur hann valið námskeið sem tengist þessu sérsviði. Almenn námskeiö í heilsugæslu Heilsugæsla Þarfir, þjónusta og stefna í heilbrigðisþjónustu Námskeiö sem tengjast sérsviöi nemandans 6e 3e 3e 13e Námskeiö á klínísku sérsviöi: I. Almenn heilsugæsla Forvarnir, heilsuefling og ráðgjöf 4e II. Heimahjúkrun Heimahjúkrun 4e III. Skólahjúkrun Skólaheilsugæsla og hlutverk skólahjúkrunar 4e IV. Ungbarnavernd Þroski, mat og meöferöarleiðir í heilsugæslu ungbarna 4e Hér geta nemendur valiö eitt af neðangreindum sérsviöum: I. Almenn heilsugæsla Forvarnir, heilsuefling og ráögjöf 4e II. Heimahjúkrun Heimahjúkrun 4e III. Skólahjúkrun Skólaheilsugæsla og hlutverk skólahjúkrunar 4e IV. Ungbarnavernd Þroski, mat og meðferðarleiöir í heilsugæslu ungbarna 4e Valnámskeiö sem tengjast klínísku sérsviöi 9e Hér gefst nemanda tækifæri til aö velja námskeið í samvinnu viö umsjónarkennara sem talin eru styöja námsmarkmiö sem sett eru fram í upphafi náms. Þetta geta verið námskeiö viö hjúkrunarfræöideild, viö aörar deildir Háskóla íslands eöa viö aðra innlenda eöa erlenda háskóla. Tímarit hjúkrunarfræöinga 1. tbl. 81. árg. 2005 47

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.