Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Side 24
18
UM KAUPSTAÐAKLÓÐ.
1864. umboSi, en þar var löggiltur verzlunarsta&ur meíl konungs-
12. marz. úrskur&i 23. desembermán. 1846, ab Ieiga sú, er menn þessir
eiga ab grei&a eptir ló&ir þær, er þeim voru út mældar, liafi
vií) gjörbir þessar verib þannig ákvefein, ab hinir tveir fyrst-
töldu skuli greiba 12 rd. á ári hvor, og hinn sí&ast taldi 8 rd'.
En þareb ábúandinn, sem nú er á Bor&eyri, P. Eggertz, er
þegar árib 1857 sjálfur fekk þar útmælda lób til ab byggja á
sölubúb, hefir krafizt þess, aí> hann sem leiguli&i á allri jörb-
inni fái leiguna eptir lóbir þessar, en þér þarámóti haldib, ab
ekki beri ab taka þessa kröfu hans til greina, þá liafib þér í
bréfi ybar farib fram á, ab dómsmálastjórnin meb úrskurbi
sínum ákvebi, ab leigan eptir lóbir þær, sem útmældar hafa
verib á Borbeyri, renni inní ríkissjóbinn, en þó sé sú lóbin, sem
Eggertz hlaut, undanskilin meban hann er ábúandi jar&arinnar,
og ab umbobsmanninum yfir Strandasýslu umbo&i verbi bobib
a& heimta gjald þetta og telja þab meb tekjum í umbo&sreikn-
ingi sínum.
Eptir a& stjórnarrá&ib nú me& bréfum amtsins 18. septem-
berm. 1862 og 5. septemberm. f. á. er búib ab fá ýtarlegri skýrslur
ímálinu, semurbu ab þykja naubsynlegar ábur en úr því væri skorib,
skal ybur hérmeb til vitundar gefib, ybur til leibbeiningar og til þess
þér gjörib rá&stafanir í því efni, ab leiga sú, sem ákvebin var
vib áburgreindar þrjár útmælingargjörbir, samtals 32 rdl. á ári,
á a& renna inni nkissjóbinn og ber ab heimta hana og gjöra
skil fyrir á þann hátt, er þér, herra amtma&ur, hafib uppá
stungib, en þar á móti ber ab gjöra út um þab me& mati óvil-
hallra manna, er út nefndir séu fyrir rétti, hvort svo verbi
álitib, a& P. Eggertz, sem nú er ábúandi á Borbeyri, hafi Ii&i&
nokkuru skaba e&ur nokkra rýrnun á þeim afnotum jarbarinnar,
er honum voru heimilub me& byggmgarbréfi sínu frá 10. marzm.
1857, og ef svo er, hversu mikils vir&i sá ska&i verbi metinu,
því þá ber ab veita honum jafnmikla linun í árlegu afgjaldi
af jörbinni frá því, er hann í þessu tilliti hefir libib rýrnun á
fullum afnotum hennar.
í bréfi amtsins frá 18. septemberm. 1862 er rætt um