Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 480
474
UM KORNLÁN.
1867. (íverfci leigur af því 4 af hundrafci frá þeim degi, afc kornifc
4. október. „er selt af hendi til hvers hrepps um sig, og afc lánifc sé
aborgafc aptur á 7 árum, sjöundi hluti á ári hverju, þannig, afc
((fyrsti sjöundi hlutinn sé borgafcur innan ársloka 1868, ásamt
((leigum þeim, sem þá verfca áfallnar, og þannig framvegis
((sjöundi hluti og eins árs leiga innan loka hvers árs þar á
((eptir, þangafc til allt lánifc er borgafc. Vér vonumst eptir, afc
þér gangifc ríkt eptir, afc skilmálar þessir um borgun lánsins
((verfci vandlega upp fylltir, og eiga hlutafceigandi hreppstjórar í
((því skyni afc gefa skuldbindingar-skýrteini fyrir korni því, er
((þeir taka vifc handa hverjum hreppi um sig, og í því skuld-
((binda hreppinn til afc uppfylla hina settu skilmála afdráttarlaust,
((og eins afc þér, eins og vera ber, hafifc tilsjón mefc, afc korn-
((mat þeim, sem hver sveit um sig fær, verfci útbýtt með til-
((hlýfcilegri nærgætni, þannig afc hinir bágstöddustu séu æfinlega
((látnir ganga fyrir. Afc endingu skal því vifc bætt, afc þafc er
((vitaskuld, afc allur kostnafcur, sem kann á afc falla, eptir afc
((kornifc er komifc þangað, sem því er ætlafc, t. a. m. leiga
((fyrir geymsluhús, borgun fyrir afc mæla kornifc o. s. frv., er
((stjórnarráfcinu óvifckomandi, og verfca sveitirnar, sem í hlut
((eiga, aö borga hann.
((Mefc því afc stjórnarráfcinu, rétt í því afc verifc var afc af-
((greiöa þetta bréf, barst skýrsla frá amtmanninum í norfcur- og
((austurumdæminu um ástandiö í Eyjafjarfcarsýslu, er fer því
((fram, afc hætt sé vifc hallæri þar í sýslunni afc vetri komanda,
((en stjórnarráfcifc ekki sér sér fært afc senda þangafc skip mefc
((kornmat, höfum vér ritafc téfcum embættismanni, afc hann megi
((ráfcstafa 150 tunnum af korni því, sem sent er hér mefc til
((Skagafjarfcarsýslu, til þess afc bæta úr vandræfcunum í Eyja-
„fjarfcarsýslu, ef brýn naufcsyn þykir til bera, og erufc þér því
„befcnir um afc útbýta ekki fyrst um sinn meiru en 350 tunnum
((af korni þessu mefcal hreppanna í Skagafjarfcarsýslu, fyr en þér
((hafifc fengifc ítarlegri fyrirskipun frá amtmanninum um þær
((150 tunnur, sem honum eru veitt umráö yfir.”
Um leifc og yfcur, herra amtmafcur, er tilkynnt þafc sem
hér fer á undan, yfcur til leifcbeiningar, útaf bréfi yfcar 17.