Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 296
290
KEGMJGJÖRÐ UM ÍSAFJÖRO.
1806. 8. grein.
26. jam'iar. Formafeur kjörstjórnarinnar skal bofea stafe og stuncl , er
kosningar skulu framfara , afe minnsta kosti 8 dögum á undan
mefe auglýsingarbrefi; skal kjörfundurinn haldinn fyrir opnum
dyrum; skulu þá allir kjósendur, er neyta vilja kosningar-
réttar síns, koma sjálfir á kjörfund, og lýsa því yfir munnlega
fyrir kjörstjórninni, hvern þeir vili kjósa.
þegar allir þeir, er kjósa skulu, hafa átt kost á afe gefa
atkvæfei sín og þau eru bókufe, les formafeur kjörstjórnarinnar
tipp öll atkvæfein, en hinir tveir kjörstjórarnir rita þau upp og
telja saman. þ>ann skal nefna kjörinn fulltrúa, sem hlotife befir
flest atkvæfei. Nú hafa tveir efea fleiri jafnmörg atkvæfei. og skal
þá hlutkesti ráfea.
9. grein.
þegar kjósa á fleiri en einn fulltrúa, skal hver þeirra kjör-
inn sér í lagi, á þann hátt sem áfeur er fyrir mælt.
10. grein.
Ef sá, sem kjörinn er fulltrúi, ber upp afsökun nokkra,
metur kjörstjórnin hvort hún sé gild, og verfei þafe atkvæfei rneiri
bluta kjörstjórnarinnar, skal kjörstjóri bofea til annars kjörfundar
innan S daga, til afe kjósa afe nýju. Nú telur kjörstjórnin af-
sökun hans ónóga, en hinn kosni vill þd eigi gangast undir
kosning, þá á hann afe skora á kjörstjórnina afe bera málife undir
amtmann, og sker þá amtmabur tafarlaust úr.
þyki þafe vafasamt, annafehvort af þeim mótbárum, sem
fram hafa komife frá einhverjum, sem hlut á afe máli, efea þyki
kjörstjórninni sjálfri vera vafi á því, hvort atkvæfeafjöldi sé fyrir
einhverri kosning, efea ekki, efea verfei afe öferu leyti mótmæli
gjörfe gegn lögmæti kosningarinnar, á kjörstjórnin afe leggja
úrskurfe á málife og til greina ástæfeur fyrir þeim úrskuröi; sá
úrskurfeur sé sífean tafarlaust sendur amtmanni, og skal hann,
ef honum virfeist eigi hafa verife löglega afe farife um kosninguna,
gjöra ])á ákvörfeun, er mefe þarf í þvi efni. En þó enginn
slíkur vafi sé um lögmæti kosningarinnar, á þegar í stafe afe senda
amtmanni skýrslu uin kosninguna; þyki þá amtmanni eigi aö
sifeur vafasamt. hvort kosning sé lögmæt, á hann afe leggja málife