Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Blaðsíða 508
502
UM ElTl'RSKEYTl VIÐ HVALVEIÐAR.
1868. imir og landsmenn hafa orfeiö næsta úhyggjufullir útaf auglýs-
27. marz. ingunni. Framfarir og hagur íslands er eitt af augnami&um
félagsins, og þah mundi spilla hinu gó&a samkomulagi, sem vér
einnig eptirleifeis viljum ab vibhaldist mebal vor og íslendinga,
ef vér nú færum ab rábast í nokkub þab, er gæti skert hags-
muni lauda okkar þar norburfrá, En þab er á hinn bóginn
mjög líklegt, ab þab muni svo lítib um eitur þab, er á þenna
hátt læsir sig um hvalina, ab þab geti ekki haft nein skabsamleg
áhrif á þá, sem neyta kjötsins. Ef vér gætum alveg komizt
hjá ab brúka eitur, þá er þab vitaskuld, ab vér mundum kjósa
þab helzt, því sé nokkrum háski búinn af því, þá er líklegt ab
þab sé helzt þeim, er brúka þab til ab drepa meb. Ef ab
hvalirnir ekki nást, þá volkast þeir nokkra daga fram og aptur
í sjónum, ábur en þeir reka á land, og á meban mun eitrib,
eins og salt sem rennur (viblíka og matreibslusalt), ab mestu
leyti vera búib ab skolast út í vatnib, svo ab þab verbur ab
öllum líkindum háskalaust ab neyta kjötsins. Ef ab öll vibleitni
til ab fá góban árangur af hvalaveibunum misheppnast, sem vér
þó vonum ab ekki verbi, er þab því áform vort, undir eins
og vér erum komnir til íslands, ab gjöra tilraun til ab drepa
nokkra hvali á eitri, og ef þab tekst, mun verba rannsakab,
hvort kjötib er eitrab, meb því ab láta skepnur, t. a. m. hesta,
kýr eba hunda eta þab, því hægt er ab fá þær til þess. Reynist
þab hættulaust, eins og öll líkindi eru til, ætlum vér ab gefa
mönnum vísbendingu um þab, en reynist þab háskalegt, þá
munum vér slá frá oss ab drepa hvali á eitri, þó. ab félagib
leggi mikib í sölurnar meb því, og óbara auglýsa þab.
Eitur þab, sem vér ætlum ab brúka vib stærstu hvalina,
samanstendur af 27,5 grömmum af strykníni og 2,5 grömmum
af kúrare, hvorttveggja mulib í dupt, og þeirrar tegundar, sem
fljótast rennur og samlagast vatni.
2. Bréf hins konunglega heilbrigðisráðs til dómsmála-
stjórnarinnar, dagsett 18. febrúarmánaðar.
í bréfi 11. þ. m. hefir hib heibraba stjórnarráb skýrt heil-
brigbisrábinu frá, hvab fram hefir farib útaf því, ab danska
fiskifélagib ætlar sér, eptir því sem það segir í auglýsingu í