Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 127
UM TÍUNDARGJALD.
121
fram meb sömu ástæímr í tilfelli því, sem hér er um rædt, og 1865.
þær, sem hæstaréttardómurinn er byggbur a. 4. janúar.
Eptir ab stjórnarrábinu nú hafa borizt skjöl þau, er snerta
málefni þetta, meb bréfi ybar dagsettu 3. septembermán. þ. á.,
skal ybur til vitundar gefib ybur til leibbeiningar og til þess ab þér
kunngjörib jiab sýslumanni þeim, sem hlut á ab máli, ab dómsmála-
stjórnin fellst á álit þab, sem þér hafib látib í ljósi urn málefni þetta.
4. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar til fjárstjórnar- i. janúar.
innar, um styrk til forngripasafns á íslandi.
Utaf bænarskrá, sem hingab hafbi borizt, frá tveim mönnum
í Reykjavík , Jóni stúdent Arnasyni, skrifara hjá biskupinum á
Islandi, og Sigurbi málara Gubmundssyni, um ab þeim væri
veittur 300 rikisdala styrkur á ári til þess ab stofna forngripa-
safn á íslandi, bab kirkju-og kennslustjórnin í bréfi dagsettu 13.
janúarmán. f. á.1 um álit fjárstjórnarinnar um þab, hvort nokkub
væri því til fyrirstöbu frá hálfu hins heibraba stjórnarrábs, ab
kirkju- og kennslustjórnin færi þess á leit vib ríkisdaginn, ab
veittur væri styrkur sá, sem um var sókt, og, meb því ab fjár-
stjórnin í bréfi dags. 20. s. m. mælti ámóti því, ab veittur væri
neinn styrkur úr opinberum sjóbi til áforms þess, er um er rædt,
var beibendunum gjört kunnugt, ab þeim yrbi ekki ab svo
stöddu útvegabur neinn slíkur styrkur.
Nú hefir kirkju- og kennslustjórninni samt sem ábur ab
nýju borizt mebfylgjandi bænarskrá frá hinum sömu mönnum,
og hefir forstjóri hins konunglega forngripasafns, konferenzráb
Thomsen, ritab skýrslu sína á bænarskrána. Sækja þeir enn
á rý um, ab þeim verbi veittur styrluir til áforms þess, sem
um er rædt, og taka þeir einkum fram, ab þab sé mjög hætt
vib, ab Island missi ab öllu fornmenjar |)ær, sem enn eru eptir
í landinu, meb því ab ferbamenn frá útlöndum, sem alltaf eru
ab fjölga síban ab gufuskipa ferbir komust á milli íslands og
útlanda, á seinni árum hafa keypt og fiutt burt meb sér fjölda
9*
) Sjá 2. bls. að framan.