Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 307
UM LAUN MÁLAFÆRSLUMANNA.
301
mönnunum hafa veriö borguöc. Jaun frá 1. ágústmán. 1865 til 1866.
31. marzmán. 1866. 9. febrúar.
Um þetta skal ybur til vitundar gefib, sjálfum ybur til
leibbeiningar og til þess a& þér kunngjörií) þab, ab dómsmála-
stjórnin fellst á uppástungúr ybar , þær er getib er um hér ab
framan.
12. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins 15. febrúar.
yfir íslandi, um húsastæði í „Grófinni" í Reykjavík.
Eins og bréf ybar, herra stiptamtmabur, dagsett 4. nó-
vembermán. f. á., og fylgiskjöl þess bera meb sér, hefir Jónas
Jónassen, verzlunarfulltrúi í Reykjavík, borib sig upp vib ybur
útaf því, ab byggingarnefndin þar, á fundi, er hún hélt 18.
septembermán. f. á., hafi neitab sér um ab taka til handa sér
húsastæbi, er hann hafbi beibzt eptir ab sér væri mælt út í
„Grófinni“, er svo er köllub , og hann ætlabi til verzlunarhúsa,
nema því ab eins ab bæjarstjórnin væri því samþykk. því næst
hafib þér leitab álits bæjarstjórnarinnar um, hvort henni finnist
nokkub vera því til fyrirstöbu, ab húsastæbi þetta sé úthlutab,
og hefir hún í svari sínu sagt, ab bærinn megi ekki missa svæbi
þetta, því ab þab sé einasti skikinn af fjörunni fram uudan
bænum, sem hann eigi sjálfur, og hafi sjómennirnir í vesturenda
bæjarins verib látnir fá þab til ab lenda þar og setja upp skip
sín, og geti nrenn því ekki tekib þab afþeim, nerna þeirn verbi
úthlutab eitthvert hentugt svæbi annarstabar; en ef samningur
geti komizt á milli bæjarstjórnarinnar og ábúandans á Hlíbar-
húsum um ab búa til lendingu og uppsátur á Hlíbarhúsa lób,
eins og verib hefir í orbi, og þá mætti láta Grófina af hendi
til húsastæba, þá skuli Jónas Jónassen, verzlunarfulltrúi, ab svo
miklu leyti sem unnt er, vera látinn ganga fyrir öbrum til ab
fá þab. Ab sibustu hefir bæjarstjórnin sagzt vera fús á ab
úthluta honum abra lób til ab byggja á, ef hann vili ekki bíba
eptir því ab samningur sá komist á, er nú var getib um. Meb
því ybur ekki hefir þókt vera nægar ástæbur til ab breyta
II.
21