Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Síða 260
254
TILSKIPAN UM PRESTAKÖLL.
1865. grein um |iab, hvernig greiBa skuli árgjaldiB handa fátækum
15. des. uppgjafaprestum og prestsekkjum, er til greint er í 5. tölulib,
gjörir afe verkum, ab árgjaldib kemur jafnara nifeur, og verBur
þarahauki góbum mun hærra. þareb nú hækkun þessi á ár-
gjaldinu sérílagi kemur nifeur á skástu brauButium, sem helzt eru
fær um ab bera þab, og meb því ab uppgjafaprestunum ekki
veitir af ab fá eins mikinn styrk, og unnt er ab útvega þeim,
þóktu gildar ástæbur til þess ab fallast á breytingu þá, sem hér
ræbir um.
Eins og vikib er á í ástæbum stjórnarfrumvarpsins, kom
fram uppástunga á sýnódus , er haldinn var í Reykjavík árib
1853, um ab láta semja nýja braubamatsgjörb yfir öll braub á
Islandi, meb því ab ekki verbur neitab, ab braubamatsgjörb-
irnar, er gilt hafa allt til þessa, fyrir Skálholts stipti frá 1737
og fyrirHóla stipti frál748, eru orbnar úreltar vegna breytinga
þeirra, er bæbi hafa orbib á tekjum ýmsra brauba þenna langa
tíma,. og líka á hlutfallinu rnilli peninga og landaura. Biskupinn
á Islandi lét síban alla presta á landinu skýra frá, hvab tekj-
urnar af braubum þeirra hefbu verib miklar um 5 seinustu árin
ab mebaltali, á þann hátt, ab þeir fylltu útí eybublöb,'er búin
voru til í því skyni, og var hin nýja braubamatsgjörb síban
sarnin eptir skýrslum þessum. Stiptsyfirvöldin fóru fram á, ab
braubamatsgjörb þessi væri stabfest af konungi, en kirkju- og
kennslustjórninni þókti réttast, ab hún væri lögb fyrir sýnódus,
svo ab hann segbi álit sitt um hana, ábur en hún væri stabfest.
Sýnódus lagbi meb því, ab braubamatsgjörbin yrbi stabfest af
konungi, en stakk þó uppá þeim breytingum, ab Hólmar í Reybar-
firbi væri metnir 600 rdl., og Stabur áReykjanesi, Selárdalur í
Barbastrandarsýslu og Vatnsfjörbur í Isafjarbarsýslu væri metnir
400 rdl. Loksins hafa stiptsyfirvöldin gjört þær breytingar á
braubamatsgjörbinni, sem leidt hafa af því, ab einstöku braub
síban 1853 hafa verib lögb saman um stundarsakir, eba ab þeim
hefir verib skipt nibur á milli næstu brauba.
f>á er málefni þetta var rædt á alþingi, var þab ítarlega
tekib fram, ab braubamatsgjörb þessari væri í mörgu ábótavant,
ab hún væri onakvæm, og ab nokkur braub hefbu breytzt tals-