Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Blaðsíða 334
328
DM FRAKKNESKT FISKI8KIP.
1866. l’Expéditive, en þafe var hún, sem herra Robin du Parc, sem
6. marz. þá var æ&sti foringi yfir herskipum Frakka vib ísland, einkum
haf&i byggt á kæruskjal sitt, þab er getib var um í bréfi dóms-
málastjórnarinnar 2. októbermán. 1863. Ab því er snertir
spurninguna um, hvort uppbobib, sem háldib var á l’Eugóne,
hafi verib löglegt ebur eigi, en þab er þab eina, sem talab er
um í bréfi frakkneska utanríkisstjórnarherrans, þá skýrskotar
dómsmálastjórnin ab öllu leyti til þess, sem sagt er í bréfi
hennar 2. októbermán. 1863, og til þess, sem eptirritib af
dóma- og lögreglugjörbabók Suburmúlasýslu, er fylgdi meb
bréfinu, meb sér ber. Eptir því er þab hib ítrasta, sem vér
getum kannazt vib, ab þab kunni ab hafa verib vafasamt,
hvort ab sýslumaburinn átti meb ab halda uppbobib eba leiba
þab til lykta, en hvab sem um þab er, hlýtur dómsmálastjórnin
ab halda því fast fram, ab þab atvik, ab Merlýn skipstjóri og
le Griel, foringinn á frakkneska herskipinu l’Expéditive, eptir
því sem Merlýn skýrbi honum frá, álitu uppbobib ólöglegt, af
því ab þab væri haldib þrátt fyrir mótmæli Merlýns, ekki getur
á neinn hátt réttlætt eba einusinni afsakab abfarir þær, sem
le Griel hafbi í frammi eptir uppbobshaldib. Hvab sem menn
nú kunna ab álíta um þab, hvort uppbobib hafi verib löglegt
ebur eigi, fær dómsmálastjórnin ekki betur séb, en ab abfarir
þessar séu beinlínis sjálftaka, þar sem le Griel, í stab þess ab
snúa sér til embættismanna þeirra á Islandi, sem hlut áttu ab,
og fá uppbob þetta, sem ab hans hyggju var ólöglegt, ónýtt
meb vanalegri réttarabferb, hefir uppá sitt eindæmi látib taka
burtu meiri hlutann af munum þeim, sem seldir voru vib upp-
bobib, og kaupendurnir nú áttu, þar sem þeir höfbu eignazt þá
meb gildri heimild ab landslögum, og þab hlaut ab vera þeim
alveg óvibkomandi, hvort uppbobib var á móti rétti skipstjórans
ebur eigi. Meb því ab þab nú er nægilega sannab af því sem
fram er komib í málinu, ab þessar sjálfræbislegu abfarir hafa
verib hafbar í frammi, og hlutabeigandi sjólibsforingi hefir jafnvel
játab þab sjálfur, finnur dómsmálastjórnin sér skylt enn á ný
ab snúa sértil utanríkisstjórnarinnar meb þá beibni, ab kaupendum
þeim á uppbobinu, sem seinna á ólöglegan hátt hafa verib sviptir