Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Blaðsíða 136
130
UM FJÁRHAGSAÐSKILNAÐ.
1865. byggb á ])ví, ab fé þetta sé í raun og veru geymslufé, sem ekki
18. janúar. hafi mátt eyba af, en konungsúrskurbur dags. 29. marzmán.
1786 ber mcb sér, a& fé þetta enganveginn var sett í 'ríkis-
skyldu veitlir 5,380 rdl. á ári sem jafnvirði hinna scidu jarða, cn
þareð fé þetta ekki hrökk til cptir því sem þarfir skólans uxu,
hefir það, sein þurlt hefir fram ylir bæði lianda skdlanum og handa
prostaskóla þeiin, sem seinna hefir verið stofnaður í Rcykjavík,
verið veitt úr ríkissjóðnnm, svo að gjóldin handa skólunum nú eru
um 18000 rdl. auk launaviðbótar eplir kornverði. Ef að Islandi
nú væri fengið í hendur að annast skólana framvegis, og um leið
einungis vcitl fé það, scm fyr var um gclið, 5,380 rdl. á ári,
liggur það að vorri hyggju í augum uppi, að Islandi mcð því yrði
lögð byrði á herðar, sem það ckki gæti risið undir. Ilrað bæturnar
fyrir hinar seldu kóngsjaröir sncrtir, þá gæli það haft ískyggilegar
alleiðingar í fór incð sér, ef þær væru vcillar. Að vísu cru af-
gjöldin af kóngsjörðuin þcim, sein enn eru óseldar, taldar mcðal
tekja Islands, og menn hafa ráðið af því, að leigurnar af andvirði
þess hlutans, sein scldur hefir vcrið, ætti þá einnig að renna inn
i hinn sérstaklega sjóð Islands, þegar búið væri að aðskilja fjár-
hag þess frá fjárhag konungsríkisins, en þcssi ástæða er enganveg-
inn einhlít og það því siður, sein þaö sjálfsagt cr vafasamt, hvorl
að það í raun og veru er rétt, að skoða afgjöldin af hinum óseldu
kóngsjörðum scm sérstaklegar íslenzkar lckjur,
Jiað sem mcstu varðar cr samt það, að Island án alls efa
yrði að álita sér ófært að ganga að þeim kostuin, sem sá minni
hluti ncfndarinnar, er hér er um raidt, liefir slungið uppá. jþegar
launaviðbætur þær, sein nýlega hafa vcriö veiltar, og eplirlaunin
eru tekin til greina, cr mismunurinn á gjöldum og lekjum islands
nú sem stendur um 40,000 rdl. Hleð því að ckki cru tilfærð á
ríkisreikningi Islands önnur gjöld en þau, sem álila má að ekki
verði hjá koinizt, mun eklti verða auðið að færa þau niöur; en
aptur á móti mun sjálfsagt bráðlcga verða þörf á að hæklta þau,
svo að ýmsar ráðstafanir verði framkvæmdar, sem álíta má mjög
nauösynlcgar. Hinn fyrsti minni hluti ncfndarinnar licfir á hinn
bóginn sýnt frain á, að cngar líkur séu til, að tekjurnar muni
aukast í bráð, svo nokkru muni, og það er því mjög líklegt, að
svo mundi fara, að alþingi mundi heldur kjósa, að það fyrirkomu-
lag, sem nú er, haldist óbreytt, en að ráðast í að taka að sér
fjárhag Islands mcð dnógum cfnum. Skipulag þaö, sem nú er, mun
samt innan skamms reynast mjög svo óhentugt. Ef ekkert samkomulag
kemst á, mun framvegis, eins og r,ú, komið með umkvarlanir frá
íslands hálfu yfir því, að ástandi því, sem nú er, sé mjög ábdtavant,