Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Blaðsíða 159
UM SKIKKUNAKVALD STIPTSYFIRVALDANNA. 4 53
em frá prestaskólanum í Reykjavík, til aS taka vib brauímm
á Islandi í vissum tilfellum; en ab stiptsyfirvöldunum á Is-
landi |iar á móti sé veitt vald til þess, þegar braub losnar
og þab hefir kunngjört verib í lögákvefcinn tíma, án þess nokk-
ur hafi um þaö sókt, sem til þess væri hæfur, aÖ heita því,
um leib og kunngjört er á ný, ab braubib sé laust, ab sá,
sem braubiö verbi veitt, megi, þegar hann sé búinn aö þjóna
því sómasamlega í þrjú ár, eiga von á ab hafa forgöngurétt
fyrir öbrum til hins fyrsta braubs, er hann sæki um, ef
hafa þá aðforS, þareð ekki verður vitað með vissu fyrirfram, hvort
nokkur muni sœkja um brauð eða ekki, jafnvcl þó að það sé fá-
tækt brauð, því það er ckki einasla komið undir gæðum brauðs-
ins sjálfs, heldur lika því, hversu morg prestsefni eru til í hvert
skipti. Jrað er þessvcgna ekki fyr en búið er að kunngjöra,
að brauðið sé laust, að menn geta vitað, hvort nokkur vill
sækja um það, og þegar þá sú ráunin hefir orðið á, að enginn
sækir utn það, má hafa þá aðferð til að fá prest þangað. sem
alþingi hefir stungið uppá; ber þá að kunngjöra á ný, að brauðið
sé óveitt og bæta hinu umgetna fyrirheili við; en þó áleit dóins-
málasljórnin að fyrirheitið ætti að vera því skilyrði bundið, að sá,
sem hlut á að máli, hefði þjónað brauðinu sómasamlega í 3
ár cn ekki að cins vítalaust, cins og komizt er að orði í
uppástungu alþingis
Að síðustu gat dómsmálastjórnin þess, að sér virtist ekki
eiga að fallast á hið þriðja niðurlagsalriði í bænarskrá alþingis,
því að hvorki væri nein þörf á þessu, og það ælti hcldur cltki vel
við, að fyrirheitsins sé getið með berum orðum í veitingarbréfinu,
þar setn það er lesið upp fvrir söfnuðinum frá prédikunarstólnum, og
við væri að búast að söfnuðinum mundi ckki gcðjast vel að þess-
konar fyriiheiti, en að aptur á móti væri nóg að þess væri getið
í bréfinu, þá cr prcstinum væri lilkynnt vcitingin; enda áleit dóms-
málastjórnin marklausa þá ástæðu, sem þingið hafði tilfært fyrir
þessari uppástungu, það er að scgja, að svo kynni að fara, að
nýr sliplamtmaður áliti ekki fyrirheitið skuldbindandi Tyrir sig, ef
það að eins stæði i tilkynningarbréfinu, sem biskup skrifar einsamall
undir, því að það er vitaskuld, að fyrirheit, scm konungur hefir
leyft að gcfið sé, og kunngjört er ineð uppfestri auglýsingu, er
skuldbindandi fyrir alla, sem hlut eiga að máli, hvort sem þeim,
scm það á að vera til góðs, cr gefið það til vilundar í veitingar-
brélinu, sem stiptsyfirvöldin gefa út, eða i bréD frá biskupi.
1865.
7. marz.