Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Side 52
46
OM FÉ ÓMYNDUGRA.
fyrír hana, cn yrði féð í cinsltíku tilfelli samt sem áður cigi leigt út íi
þcnna hatt, þa væri hagfelldasta úrræðið að lána það móti veði í lausum
aurum, og væri þá fjárhaldsmönnum innanhandar að skipla fénu, ef það
næini 100 rd. cður meiru, í smærri skamta eptir þvi, sem í hvert
skipli þætti bezl henla.
Enn frcmur þútti þinginu betur við ciga, að hið islcnzka orð <,laga-
boð” væri við haft i fyrirsögninni í staðinn fyrir (lopið bréf”.
I skýrslu þcirri, er dómsmálastjórnin lagði fyrir konung um málefni
þelta segir, að þareð alþingi svo fastlega og í cinu hljóði hafi verið á
móti því, að lcyfl sé að fé óinyndugra sé varið til að kaupa fyrir það
ríkisskuldabréf, þá virtist stjórnarráðinu varla vera næg ástæða til að
halda fram ákvörðuninni um þetla i frumvarpinu, og þareð álít.a megi
að menn séu henni mjög mótfallnir, mundi liún og verða allþýðingarlitil;
eins verði því eigi heldur neitað, að cptir því, sem ástall er, gæli það
stundum verið örðugt fyrir fjárbaldsmenuina og samfara nokkurri ábyrgð
fyrir þá, að útvcga skuldabréfin. Á hinn bóginn mátti sjá fyrir, að
þarsem ckki er lcyft, svo scm áður var, að koma fé ómyndugra á vöxtu
i rlkissjóðinn, þá muni menn stundum komast í vandræði mcð að
ávaxta slíkt fé, cinkum þogar það aðeins nemur lílilli upphæð, mcð þvi
ekki eru tii á Islandi sparisjóðir cður aðrar áþckkar stofnanir; þess-
vegna virlist cigi ástæða til að hafna ílrekaðri uppástungu alþingis, er
það hefir samþykkt í einu hljóði, um að leyft verði að fé ómyndugra
í vissum tilfellum verði lánað móti vcði í lausum aurum, eptir að
þingið nú hafði takmarkað uppástungu þessa á þann hátl, að slikt lán
aðcins gæti átt sér slað þcgar fénu, cptir að búið cr árangurslaust að
hafa það á boðstólum fyrir þá leigu og móti því veði, scm ákveðið er
í tilsk. 18. febrúarm. 1817, cigi heldur hcfir orðið komið á leigu mót
veði í jörð og fyrir hina lækkuðu lcigu, 3 af hundraði, og þegar enn
fremur er bætt hér við þeirri ákvörðun, sein þingið hal'ði slungið uppá,
að cngum einum sé lánað meira fé á þcnna hátt en 100 rd.
Jaar á móti virtist dómsinálastjórninni ekki vera nein ástæða til að
breyta fyrirsögn lagaboðsins eptir uppástungu alþingis.
Eptir að frumvarp hafði vcrið samið samkvæmt þeim athuga-
semdum, sem nú hafa gjörðar verið, og samhljóða uppástungum alþingis,
að nokkrum orðabreytingum undan skildum, og það hafði náð allra-
hæstri staðfesting konungs 4. dag júnímán. 1864, kom út lagaboð það,
scm hér stendur):
VérKristján hinnNíundi, og s. frv., Gjörum kunnugt:
Eptir ab Vér höfum mebtekií) þegnlegt álitsskjal Vors trúa