Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 207
UM LEYFl TIL PRESTSKAPAF.
201
58. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar til stiptsýfir-
valdanna á íslandi, um að veita megi Sveini Skóla-
syni, kand. philos., brauð.
Meö bréfi ybar, herra stiptamtmabur, oe; ybar, háæruverb-
ugi herra, dagsettu 27. maímán. þ. á., hafa kirkju- og kennslu-
stjórninni borizt ítarlegri skýrslur útaf bænarskrá frá Sveini
Skúlasyni, kand. philos. , er þér ábur höfbub sent hingaS, um
ab hann megi verba abnjótandi þeirra kennimannlegu réttinda,
er þeir, sem útskrifabir voru úr Bessastaba skóla, e&a tekib
höfbu próf í heimspeki vib háskólann, höfbu áírnr en presta-
skólinn í Reykjavík var stofnabur. Stjórnarrábib hefir síban
borib málib upp fyrir hans hátign konunginum, og hefir honum
allramildilegast þóknazt 2. þ. m. ab úrskurba, ab ákvörbunin í
konungsúrskurbi 24. maímán. 1847 staflib ((f’ skuli ekki vera
því til fyrirstöbu, ab Sveini Skúlasyni, kand. phil., er fyr er
um getib , verbi veitt braub á Islandi.
þetta er ybur, herra stiptamtmabur, og ybur, háæruverbugi
herra, hérmeb til vitundar gefib ybur til leibbeiningar og til
þess ab þér kunngjörib þab þeim, sem hlut á ab máli.
59. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins
yfir íslandi, um aukaútsvar búandi manns í Reykjavík.
Meb bréfi dagsettu 29. maímán. þ. á. hafib þér, herra
stiptamtmabur, sent hingab bænarskrá meb fylgiskjali frá Jörgen-
sen gestgjafa í Reykjavik, um lækkun á aukaútsvari því, er lagt
hefir verib á hann árib sem leib, og hafib þér skotib máli þessu
til úrskurbar stjórnarrábsins.
En |)areb álíta má víst, ab dómsmálastjórnin hafi ekki
úrskurbarvald í þesskonar málum, meb því ab ákvebib er í
21. grein í tilskipun 27. nóvembermán. 1846, ab umkvartanir
yfir niburjöfnun gjalda kaupstabarins eigi ab bera undir úrskurb
amtmanns, og ástæburnar fyrir grein þessari bera meb sér, ab
svo hefir verib til ætlazt, ab önnur regla gilti um þetta atribi
1865.
8. ágúst.
16. ágúst.
14*