Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Blaðsíða 138
132
UM FJÁRHAGSAÐSKILNAÐ.
1865. |iegar þaS var gefiS, [lab er af) segja til þess ab hjálpa þeim,
18. janúar. sem urbu fyrir tjóni í jarbeldinum, og ab ])afe ])ví mátti taka
á því smátt og smátt, þegar þurfa þótti. þaö virbist því ab
séu lil, að það framvcgis rneð skynsamlegri sparsemi og með því
smíilt og smált að auka lekjur sínar verði fært um að koma á
cndurbólum þcim, scm þörf er á, og stjdrnin ckki gctur fram-
kvæmt, cins og nú cr ástatt.
Vér verðum öldungis að failnst á uppástungu þcssa minni
hluta ncfndarinnar um, að vcitt sé talsvcrt fast lillog, því ef að
Island ætti ekki slíkan faslan sjóð, sem það ætti visan, hvernig
sem færi, gæti þaS, cf eilthvað óvænt bæri að höndum, scm mjög
cr hætt við cplir landsháttum á Islandi, komizt í kröggur, scm það
ekki gæti komizt úr aptur, cplir að það hefði misst athvarf það,
scm það hefir alltaf haft, þar scm konungsríkið cr, þcgar það hefir
ratað í miklar og óvæntar raunir; og cf að svo færi, að cfnahagur
Islands kæmist f svo gott horf, að það gæti látið í té tillag til
almennra ríkisþarfa, þá cr það eðlilegt og létt, að Island upp frá
þvi, eins og þessi minni hluti nefndarinnar hefir vikið á, grciði
sanngjarnlegt lillag lil þeirra, og verði þá um leið hluttakandi í
fulllruaþingi þvi, scm hcfir umráðin yfir þeim.
Einnig virðist að vorri byggju vera ástæða til að hafa tillit
til liinnor langvinnu verzlunarcinokunar, þcgar ákveðið er tillag það,
scm vcita á Islandi, þar scm álíta iná, að einokunin hafi tálmað
fyrir framförum landsins og sé orsök í, að velmegun þess nú er á
lægra stigi, cn hún að likindum hcfði verið, cf verzlunin hefði
verið frjálsari. f>ví þó að það geti ekki verið umtalsmál að fara
að einsog hinn 3. minni hluti nefndarinnar hefir stungið uppá, það
cr að segja að lillako vissa upphæð sem bætur fyrir það óbeinlínis
tjón, sem verzlunareinokunin hefir ollað Islandi, þá cr vist um það,
að full orsök er til að sanngjarnlegt tillit sé haft til þcssa alriðis.
Dómsmálastjórnin fær því ekki bctnr séð, en að uppástunga
hins fyrsta minni hluta nefndarinnar sé oð óllu leyli bczt lil þess
rallin að tera lögð til grundvallar, þegar málið vcrður rædt fram-
vegis, og á þá að vorri hyggju að fara svo að, oð það sé fyrst
lagt fyrir alþingi einsog álitsrnál því til íhugunar, og síðan fyrir
rikisþingið eins og frumvarp til laga unt að samband það, sem
hingað til verið hefir milli fjárhags konungsríkisins og Islands, skuli
vera á cnda.
Jicss skal enn gelið, að dómsmálastjórnin hlýtur að fallast
á álit það, sem meiri hluti nefudarinnar hefir látið i Ijósi um hinn
islcnzka kollcktusjóð í hinu öðru niðurlagsatriöi aðaláiilsskjaisins, og