Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Blaðsíða 49
l)M FÉ ÓMYNDUGEA.
43
geli álitizt að veita nœgilega trygging fyrir láninu, og cr þess getið, að
tilsk. 28. júlim. 18)1 ekki gildi á íslandi; að fé sé aðeins örsjaldan
lánað út á Islandi mót veði i lausum aurum, og komi það fyrir, {>á aðeins
litilræði eilt; að það sé cigi hagfellt að gefa það á vald fjárhaldsmanni
og yfirfjárráðanda, eins og alþingi stakk uppá, að lána fé ómyndugra
móti vcði, hvort scm þeir vilji I fasteign eður lausum aurum, er svo
kynni fara, að hlutaðeigandi tæki þann kostinn, sem honum sjálfum
væri hagkvæmastur, ef hann hefði cnga ábyrgð af, þó hann væri ekki
eins óyggjandi fyrir hinn ómynduga; að þarsem alþingi hafi bent á, að
taka mætli hærri leigu en 4 af hundraði ef féð væri lánað mót veði I
lausafé, þá sé þetta reyndar ckki lengur saknæmt að lögum, en það
virðist þó ckki ciga vel við að hvetja til þcss við lán á opinbyu fé,
og á liinn bóginn gæti það leitt til misbrúkunar, cf fjárhaldsmönnum
væri leyft, eins og alþingi hclir slungið uppá, að lána féð fyrir livað
litla leigu sem væri. Nú var enn fremur orðið öðruvísi ástatt mcð það,
hvernig komið vcrður á leigu opinbcru fé, en þcgar málefni þetta var
lagt fyrir alþingi árið 1861, með því fé, sem meiru nemur en 100 rd.,
og sem áður varð komið á leigu í ríkissjóðnum, nú ckki verður ávaxtað
á þenna hátt, eptir þeim ákvörðunum, sem síðan liafa settar verið urn
hinar lausu ríkisskuldir, en á hinn bóginn hafði það opt borið við, að
slíku fé hefir ekki orðið komið fyrir til leigu fyrir 31/, af hundraði mót
veði í fasleign. fiess vegua virtist vera ástæða til að láta lagaboðið
vcrða yfirgripsmcira en fyr var til ætlázt, þannig að koma megi fyrir
á leigu á þann hátt, er segir í hinu fyrra frumvarpi stjórnarinnar,
öllu fé ómyndugra, án þess haft sé tillit til upphæðarinnar. En
hvað þar á móti snerlir fé opinberra stofnana, þá hafði stjórnarráðið
þegar vcitt leyfi til, að það fyrsl um sinn sé ávaxlað á þann hátt, að
fyrir það séu keypt aröberandi óuppsegjanleg ríkisskuldabréf, þegar því
ekki verður komið fyrir til leigu hjá einstökum mönnum móti lögmætu
vcði, og þótti því ekki nauðsyn til bera að hafa í frumvarpinu ákvörðun
um, hvernig ávaxta skuli slíkt fé.
Eptir að hið síðarnefnda frumvarpið hafði verið rætt á alþingi á
lögboðinn hátt, samdi þingið um það þcgnlegt álitsskjal og fór í því
fram á, að frumvarpinu yrði þannig breytt, að lagaboðið yrði svohljóð-
andi: „I. grein: Jiegar fé ómyndugra hefir ekki orðið komið á leigu
móti þvi veði, og samkvæmt öðrum þeim skilyrðum , sem akvcðin cru
í tilskipun 18. fcbrúarm. 1817, þá skal mcga ávaxta það á þann hátt,
að það sé lánað móti lögmætu veði fyrir leigu, er sé að minnsta kosti
3 af hundraði. 2. grein: {pegar fé óinyndugra hefir ekki orðið komið
á vöxtu mcð þeim hætti, sem segir I 1. grein, þá skal fjárhaldsmönnum
1864.
4. júní.