Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 726
720
ALMENN HEQNINGAKLÖG.
1869. því að þar sem sjálfsagt mætti koma því í kring, áfeur en lögin
25. júní. ö&last gildi samkvæmt ákvörfeuninni í 307. grein frumvarpsins,
afe leita álits alþingis á ný um frumvarpife í heild þess, ef afe
annars kynni afe vera tilefni til þess eptir efeli málsins, þá sé
á hinn bóginn afe sinni hyggju engin ástæfea til afe skjóta því
á frest, afe láta lögin birtast, þangafe til afe þau öfelast fullt gildi.
þafe sem, afe áliti konungsfulltrúa, sér í lagi á afe taka til greina,
þegar um er afe ræfea, hvort afe eigi afe fallast á þessa uppá-
stungu alþingis, er þafe atrifei, hvort búizt verfei vife, afe frumvarpife
fái djúpsærri og betri frágang, ef þafe yrfei lagt fyrir þingife á
ný, og hvort aö lögin mundu verfea þeim mun betur úr garfei
gjörfe, ef alþingi fengi afe ræfea þau á ný, afe þafe vægi upp á
rnóti kostnafeinum, er mefeferfe svo yfirgripsmikils málefnis hefir
í för mefe sér. I því efni verfei afe gefa gætur afe því, afe frum-
varpi þessu geti ekki eptir efeli málsins orfeife breytt eins rnikife
eins og öferum frumvörpum, sem eru iögfe fyrir þingife, eptir breyt-
ingaratkvæfeum þeirn, er þingife kynni afe gjöra vife þafc, mefcan
ísland á æfesta dómstól sinn saman vife hina hluta ríkisins, því
afe þessu hljóti afe vera samfara, aö Island og Danmörk hafi
sömu hegningariög í öllunr afealatrifcum, eins og verife hefir þangafc
til .jAlmindelig borgeriig Straffelov” 10. febrúarmán. 1866 birtist.
þafc sé eingöngu þær breytingar, sem eru öldungis naufesynlegar
vegna sérstaklegra landshátta á íslandi, er búizt verfei vife, afc
teknar verfei til greina, þegar gengife verfcur frá lögunum afe fullu
og öllu, en afe hinsvegar muni frábrugfcnar skofeanir alþingis á
einstökum grundvaliarreglum, sem ákvarfcanir frumvarpsins eru
byggfear á, og á því, á hvern hátt þeim yrfci bezt fyigt fram
í lögunum, varla geta vegife svo mikife, afe þær verfei teknar
til greina, þegar lögin eru sett. í sambandi vife þetta hefir
konungsfulltrúi leidt athygli afe því, aö þó afe þafe afc vísu sé
mjög árífcandi, afc fangelsishegningar komi sem fyrst, og einkum
um leifc og hin fyrirhugafca endurbót allra hegningarlaganna, í
staö hýfcingarinnar, sem nú tífekast Islandi, þá fari samt fjærri,
afe þafe sé eina verulega endurbótin, sem á afe koma á og verfeur
komiö á mefe hinum nýju almennu hegningarlögum; en afe, þó
afe ómögulegt væri, sem stendur, afe koma á fangelsum á Is-