Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Blaðsíða 340
334
Um FJÁKKLÁÐANN.
1866. yfeur þannig er fengi?) til umráfea, önnur gjöld en þau, sem
16. apríl. álíta má öldungis uaufesynleg, og ekki verfea borgufe á annan
hátt, og vonumst vér einnig eptir, afe |)ér skýrife frá, hvafe borgafe
verfeur af fé ]>essu, bvafe eptir og |iafe er gjört. í sambandi
vife |ietta erufe |>ér befenir afe sjá svo um, afe þeir 500 rd.,
sem nú voru nefndir og borgaöir lrafa verife úr jartabókarsjófenum
fyrirfram, verfei tilfœrfeir í jarfeabókarreikningnum, er naer til
31. marzmán. 1866, bœfei sem gjald, er aptur verfei endurgoldife,
og líka í tekjudálkinum í sama reikningi, ef afe honum ekki er
lokife áfeur en þér fáife bréf þetta, en afe öörum kosti sem tekju-
grein í jarfeabókarreikningnum fyrir fjárhagsárife 1866 — 67; en
þafe er vitaskuld, afe þeir þar afe auki koma mefeal gjaldanna í
hinum sífearnefnda reikningnum í þeirri upphæfe, sem yfeur hefir
verib fengin til umráfea, eins og nú var sagt. Um leife og þess
skal getife, afe landfógetanum hefir verife í dag ritafe um þetta,
skal stjórnarráfeife nota þetta tækifæri til þess afe vekja athygli
yfear á, hversu árífeandi þafe er, afe vandlega sé gefinn gaumur
afe, afe engin upphæb sé borgufe úr jarfeabókarsjófenum, sem
fjárbagslögin ekki heimila, og afe ekki sé farife út yfir uppllæfeir
þær, sem þar eru veittar. Komi einhver slík óvænt tilfelli
uppá, afe ekki verfei komizt hjá afe breyta útaf þessari reglu,
verfeur afe skýra stjórnarráfeinu frá þyí svo fljótt, afe fá megi
veitt l'é í vifebót, og um leife færa sönnur á, afe naufesyn hafi til
borife.
þ>ar sem þér, herra stiptamtmaíur, |)ví næst í bréfi dagsettu
18. f. m. hafife vakife athygli á því, hversu æskilegt þafe væri,
afe duglegur dýralæknir væri sendur til Islands mefe næstu
póstskipsferfe, til þess afe hjálpa til afe framkvæma þær ráfestafanir,
sem gjörfear vcrfea í ár gegn fjárkláfeanum, getur stjórnarráfeife
ekki dulizt ]iess, afe eins og nú er ástatt, — þar sem sýkin
sjálf um langan tin)a hefir verib alþekkt á Islandi, og lands-
menn líka eru búnir ab læra til fullnustu, hvernig eigi afe fara
mefe hana — er ekki alllítill efi á, hvort þafe, afe dýralæknir
væri sendur héfean til Islands, mundi gjöra þafe gagn, afe þafe í
minnsta nráta samsvari kostnafei þeim, sem af því leiddi. En
afe því slepptu hefir tíminn til afe útvega mann, sem væri hæfur