Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Side 34
28
UM EPTIRLAUN.
1864. læknir Islands frá því árið 1819 og til dauðadags árið 1855, liafi gegnt
31. marz. fcssu erfiða embætti mcð rrábærum dugnaði, og hafi aðeins fengið laun,
er voru töluvert minni en þau laun, cr seinna voru lögð til cmbættis-
ins, þar sem hann 13 fyrstu árin ekki hafði nenia 600 rd. í laun auk
JðO rdl. til húsaleigustyrks, og fékk síðar þar að auki 300 rd. launa-
viðböt fyrir sína embæltistíð; en cptirmaður hans í embættinu fær 900
rd. í laun, auk hins sama húsaleigustyrks, og þar á ofan 300 rikisdala
viðböt eptir lögum 19. janúarm. 1863, cður tilsamans 1350 rd. á ári.
Jjarsem þessu nú cr þannig varið álcit þingið, að það væri á mikilli
sanngirni byggt, að eplirlaun þau, cr ckkja Thorstensens fa:r, væru
hækkuð, og þötti þinginu því inaklcgra að mæla kröpluglega mcS, að
hún fcngi viöbötina við eplirlaun sín, sem sannarlega megi segja um
mann hennar, að hann liafi slitið sér út í þjúnuslu landsins. Til að cyöa
þeim mótbárum, sem fram kynnu að koma móti uppástungu þessari
vcgna afleiðinganna, tók þingið fram, að ekkja sú, sem hér er um rælt,
sé sú einasta ckkja af þeiin, sem nú cru uppi á Islandi, scm umtals-
mál geti orðið um að hjálpa á þcnna hált.
Konungsfulltrúi á alþingi licfir mælt fram með bænarskrá þessari.
Svo hefir hann og útaf hænarskrá, cr ckkja Thorstensens jústizráðs
sendi dómsmálastjórnimii í haust eð var, og bai) í lienni um tilstyrk
stjórnavráðsins til að fá aðra eins eptirlaunaviðból og hér cr um rætt,
sem amtmaöur yfir suðui umdæminu vitnað, að hún sé 63 ára að aldri,
sé mjög fátæk, og neyðisl til á ári hverju að hleypa sér í skuldir til
að gcta forsorgað sig og sína, og jafnframt því að hann gat um, hversu
lcngi og mcð hversu miklum dugnaði maður hcnnar liefði þjónað cm-
bætti sinu, tók liann fram sérstaklcga, að jafnvel mætti svo segja, að liann
hefði dáið i embæltisþjónustiinni, með því dauði hans hali verið afleið—
ing af byltu, er liann hlaut eitt sinn, þá er hann vitjaði sjúklings.
Fjárstjórnarráðið, scm dómsmálastjórnin hefir skrifazt á við um
málefni þctta, hclir getið þess, að því virðist bænarskrá alþingis vera
kröptugur vitnisburður fyrir Thorslensen hcilinn jústizráð um sjaldgæfa
árvekni og dugnað um hinn langa tíma, er hann þjónaði áríðandi cm-
bætti, og að stjórnarráðið því, bæði af þessum ástæðunt og svo vcgna
hins, hvcrsu bágur sé cfnahagur ekkju lians, ckki sé því mótfallið, að
reynt sé að útvega henni eptirlaunaviðbót. En um upphæð viðbótar
þcssarar, þá var það álit fjárstjórnarráðsins, að nauðsynlegt væri að liafa
ckki aðeins tillit lil bænarskrár alþingis, hcldur cinnig, og það cf til vill
ckki hvað sízt, til innbyrðis jafnaðar milli áþckkra eptirlaunaviðbóta,
scm þegar svo ber undir er slungið upp á við ríkisþingið aö veila, og
verður þá sérstaklega að taka til grcina upphæð þeirra eptirlauna, sem