Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Side 147
OM FJÁRHAGSAÐSKILNAÐ.
141
mega koma á abra löggilta verzlunarstafci, og fyrir |)au yrÖi því
tollafgreiíslan á Islandi ekki til neinnar sérstaklegrar óhægíar.
Ef a& litib er á alla þá óhægb, sem tollumsjón á Islandi
mundi hafa í for meb sér fyrir verzlunina, og á þab, ab rneira
en helmingurinn af tekjunum mundi ganga í kostnabinn, ef
hún ætti ab vera í nokkurnveginn góbu lagi, og eins á hitt, ab
þó ab tollumsjóninni væri hagab á þann hátt, sem generaltoll-
kammerib stakk uppá, þá yrbi ekki hjá því komizt sökum þess,
hvernig landslagi er húttab á Islandi, ab tollsvik yrbu í frammi
höfb, en afþví leiddi bæbi sibaspilling, og ab tekjurnar rýrnubu,
og ef loksins er ab því gætt, ab álit manna á Islandi hingab
tii hefir verib eindregib á móti tollúlögum, og ab eptirtekjurnar
yrbu heldur litlar, einsog ábur er sýnt fram á — þá virbist
vera ústæba til ab íhuga, hvort ekki gætu á annan hátt fengizt
hcrumbil eins miklar tekjur af íslenzku verzluninni.
Gjald þab, sem nú er lagt á verzlunina, en þab eru 2 rd.
af hverju lestarrúmi, er mjög lítib, og meb því fást nú abeins
hérumbil 11,000 rd. á ári. þó nú |ietta gjald væri tvöfaldab,
væri þab eigi ab síbur jafnabarlega mjög hófiegt, einkum þegar
ab er gætt, ab gjald þetta kemur í stabinn fyrir öll skipagjöld.
J>ab mælir enn fremur fram meb þessari abferb, ab hún er hin
einfaldasta, og ab meb ])essu móti verbur komizt hjá allri rann-
sókn á skipsfarminum. En aptur á móti er sá galli á því
gjaldi, þar sem einungis er farib eptir lestatali skipanna, ab þab
kemur afar ójafnt nibur, meb því þab er greidt af öllum skipum,
án þess neitt sé tekib til greina, hvers kyns farmur er á þeim
— en farmurinn getur verib mjög margvíslegur, og mikill nmnur
á því, hvers virbi hann er — og jafnvel af skipum, sem koma
meb segifestu til ab taka farm. þó ab nú 4 rd. gjald af hverju
lestarrúmi ab vísu væri hdflegt í flestum tilfellum, verbur því
eigi neitab, ab slikt gjald væri ósanngjarnt þegar svo væri
ástatt, sem nú var um rædt, og hib sama rná segja, þó ekki
eins fyllilega, um þá farma, sem eru litils virbi, en þab á sér
einkum stab um timburfarma og ab nokkru leyti um kolafarma
og saltfarma. ]>ab virbist því vera ástæba til ab láta gjald þab,
sem nú er greidt, og sem eiginlega kemur í stabinn fyrir skipa-
1865.
18. janúar.