Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Blaðsíða 274
268
TILSKIPAN OM FJÁRKLÁÐA M. FL.
1866. veg, a&jafna helmingnum af kostnahi þessum á sveitir þær, sem
5. janúar. hlut eiga aí), en greiha hinn helminginn úr jafnabarsjóðunum; og
haf&i komib fram uppástunga þessa efnis á alþingi, þá er málib
var rædt. A& vísu hlýtur dómsmálastjórnin a& vera á því máli,
a& breyting sú, sem alþingi hefir stungih uppá um, hvernig
grei&a eigi kostna& þenna, sé ekki hagfelld, me& því a& bændum
í lítilli og fátækri sveit vafalaust opt mun veita ör&ugt a& grei&a
gjald þetta, sern getur or&i& talsvert, en þare& alþingi næstum
því í einu hljó&i (me& 19 atkvæ&um gegn 2) hefir fallizt á
breytingu þessa, og hefir þókt miki& undir henni komib, eins
og sjá má á þingræ&unum, en hins vegar hefir f'ellt uppástungu
þá, sem konungsfulltrúi hefir viki& á, um a& skipta kostna&inum
milli sveitanna og jafna&arsjó&anna, me& 16 atkvæ&um gegn 3,
þá heldur stjórnarrá&i&, a& ekki séu nægar ástæ&ur til a& neita
aö fallast á breytinguna.
A& því er loks snertir hina nýju grein, sem alþingi hefir
stungib uppá, þá hefir konungsfulltrúi fastlega lagt á móti því,
ab hún sé tekin í tilskipunina; hefir hann tekib fram, a& ákvör&un
sú sem þar er um, a& þriöjungur af sektum þeim, sem nefndar
eru í 5. og 7. grein, skuli falla til uppljóstraripanns, sé sum-
part óþörf, me& því a& álíta megi sjálfsagt, a& enginn muni
draga dulur á, ef næm veikindi gjöri vart vi& sig í fé hans,
og líka muni umsjónarmenn þeir, sem skipa&ir eru, vera færir
til a& sjá um, ab reglum þeim, er settar eru, sé fylgt, sumpart
muni hún koma sér illa, og geti hæglega valdib sundurþykki
og áreitni, og gefiö tilefni til árangurslausra rannsókna. Aptur-
ámóti álítur konungsfulltrúi, a& ástæ&a geti veri& til a& ákve&a
me& berum or&um í tilskipuninni, a& sektirnar eigi a& renna inn
í sveitarsjó&inn, þó a& þa& í raun og veru sé sjálfsagt. Sam-
kvæmt því, sem konungsfulltrúi þannig hefir teki& fram, hlýtur
dómsmálastjórnin a& álíta órá&Iegt a& taka hina nýju grein, sem
alþingi hefir stungib uppá, í tilskipunina, þar sem þingib hefir
fallizt á hana aö eins me& tveggja atkvæ&a mun, en þarámóti þykir
réttast a& ákve&a me& berum or&um, a& sektirnar skuli renna
inn í sveitarsjó&inn.