Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Síða 393
DM THORCHILLII SJÓÐINN.
387
fyrir hjá gufchræddum og ráhvöndum mönnum, þar sem þau
geta fengib skynsamlegt og gagnlegt uppeldi, og ab, þegar leig-
unum verbi skipt niímr á milli sveitanna, verbi eins og unnt er haft
tillit til fólkstölunnar í þeim og annara ástæíma, en þó svo, ab
líka sé höfð hiibsjón af því, hversu mörg börnin eru, sem eru
þurfandi, og hversu bágt þau eigi. Um leib og jietta er kunn-
gjört, skal skora á hlutabeigandi presta, ab sehda stiptsyfirvöld-
unum uppástungur frá hreppstjórunum um, hvaba börnum eigi
ab veita styrk af sjóbnum, og eiga uppástungunum ab fylgja
álitsskjöl frá prestunum um þær. Bæbi uppástungur hrepp-
stjóranna og álitsskjöl prestanna eiga ab skýra nógsamlega frá
um nafn og aidur barnanna, sem í hlut eiga; um foreldra þeirra
eba þá, sem standa straum af þeim; um orsakirnar til jæss, ab
þeir ekki hafa getab iátib börnin fá kristilegt uppeldi; og ef
til þess kemur, um jiab, hvort þeir séu fúsir á ab láta uppala
börnin hjá öbrum; enn fremur á í þeim ab vera uppástunga
um, hvar hentast væri ab koma börnunum fyrir, og jieirri uppá-
stungu ab vera samfara skýrsla um nöfn fósturforeldranna, sem
stungib er uppá, um heimilisástæbur þeirra og efnahag, um
sibferbi þeirra og abra hæfilegleika, sem rába má af, ab Jæir séu
til þess fallnir ab takast á hendur uppeldi barnsins, og loks
um þab, meb hvaba kjörum þau vili taka }>ab ab sér. því
næst á sóknarpresturinn, sem í hlut á, á hverju ári ab láta
bænarskránni um, ab barnib megi halda styrknum úr sjóbnum,
fylgja skýrslu um þab, hvernig viburværi og uppeldi barnib hafi
fengib hjá fósturforeldrunum árib sem libib er, því þeir mega
því ab eins halda barninu framvegis, ab þeir hafi óabfinnanlega
rækt skyldur sínar vib þab, en ab öbrum kosti á ab reyna ab
koma því fyrir hjá öbrum. Styrktarskamtarnir úr sjóbnum
skulu veittir frá fardögum til fardaga, og er upphæb þeirra
tvenn, 40 rd. handa börnum , sem eru yngri en 11 ára, og
20 rd. handa börnum, sem eldri eru; ab öllum jafnabi skal
barninu veittur styrkurinn frá því ab jiab er fullra 7 ára og
þangab til búib er ab ferma þab. Sé svo, ab barninu, auk þess
ab þab fær viburværi og uppeldi heima hjá fósturforeldrunum,
sé líka komib í barnaskóla á þeirra kostnab, má veita 10 rd.
186G.
27. desbr.