Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Side 635
UM FÆÐINGAKHÚÖIÐ Á VESTMANNAEYJUM. 629
45. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptanitmannsins
yfir íslandi, um fæðingarhúsið á Vestmannaeyjum.
Utaf bænarskl’á, sem stiptamtinu haf&i bcrizt frá þorsteini
Jónssyni, héra&slækni á Vestmannaeyjum, þar sem hann sækir
um, af> sér ver&i útvegaS leyfi til a& kaupa húsrúm þa&, sem
þar er, og byggt var á&ur fyrri vi& hús Markússens snikkara
og konu hans Solveigar Markússen, yfirsetukonu, og nota&
var fyrir fæ&ingarhús, hafib þér, herra stiptamtma&ur, skýrt frá
í bréfi dagsettu 17. nóvembermán, f. á., a& þareb búi& sé a&
taka fæ&ingarhús þetta af, eptir a& hætt haf&i verib a& nota þa&
fyrst um sinn samkvæmt bréfi dómsmálastjórnarinnar 23. júlí-
mán. 1858, og þareb nú má ætla, a& barnaveikindi þau , sem
voru abal-tilefni& til a& fæ&ingarhúsi& var stofnab, ginklofinn,
sé nú hætt, og þareb loksins abal-skilyr&ib fyrir því, a& hús-
rúmib yr&i nota& sem fæ&ingarhús, var þa&, a& Solveig Mar-
kússen, yfirsetukona, héldi áfram a& vera eigandi a& húsi því,
sem fæ&ingarhúsib er byggt vife, en hún nú er flutt búferl-
um til Reykjavíkur, og ætlar sér a& selja sinn hluta af hús-
inu, þá sé ab y&ar hyggju engin ástæ&a tii þess, a& sveitar-
félagib á Vestmannaeyjum, er menn eptir skýrslum þeim, sem
fram eru komnar, ver&a a& álíta, a& sé eigandi a& þessum vi&-
bæti vi& hús Solveigar, ver&i a& Játa fæ&ingarhúsib, sem var, standa
óhaggab, til þess a& |)a& seinna meir geti or&i& notab til sama
áforms. Af þessum ástæ&um hafib þér því lagt fram meb, a&
sveitarstjórninni ver&i leyft a& selja hús þetta og öll áhöld, sem
því fylgja, me& þeim kjörum, sem sveitinni eru mest í hag, og
sem ætti a& fela fátækranefndinni á hendur a& ákve&a me&
sam])ykki stiptamtsins.
Um þetta skal y&ur til vitundar gefib, herra stiptamtma&ur,
y&ur til lei&beiningar, og til þess a& þér kunngjöri& þa& þeim,
sem hlut eiga a& máli, a& dómsmálastjórnin eptir málavöxtum
hefir ekki neitt á móti uppástungum y&ar.
1869.
20. maí.