Ráðunautafundur - 14.02.1978, Page 5

Ráðunautafundur - 14.02.1978, Page 5
299 RÁÐUNAUTAFUNDUR 1978 haustfJðrun slAturlamba Stefán Aöalsteinsson, Jón Tr. Steingrímsson, Þór Þorbergsson og Pall Sigbjörnsson Rannsóknarstofnun landbúnaöarins,Keldnaholti Inngangur Á síöustu áratugum hefur rutt sér æ meir til rúms sá siður aö beita lömbum á ræktaö land fyrir slátrun til aÖ bæta á þann hátt upp lélegan bithaga og sölnuð grös síðari hluta sumars og aö hausti. Á árunum 1950-1960 voru gerðar margar tilraunir meö að beita lömbum á ræktað land, og kom í ljós í þeim tilraun- um, að auka mátti fallþunga lamba verulega meö því að beita þeim á kjarnmikið grænfóöur síöari hluta sumars og fram eftir hausti (Halldór Pálsson og Runólfur Sveinsson, 1952*, Halldór Pálsson og Pétur Gunnarsson, 1961). Hin síöari ár hafa bændur náö betri tökum á ræktun grænfóðurs en áður var. Valda þar bæöi auknar leiðbein- ingar svo og styfkur sá, sem greiddur hefur veriö út á grænfóöurrækt frá því 1965. Einkum jókst áhugi á ræktun á einæru fóðri á kalárunum og kunnátta £ ræktun þess. Ákveðnir annmarkar eru taldir á því aö beita lömbum lengi á einhæft grænfóöur aö hausti. Ástæða hefur þótt til að vara viö langri og einhæfri grænfóöurbeit og hefur veriö talið, aö kjöt af lömbum, sem lengi væru búin aö vera á slíkri beit, gæti veriö gölluö vara og ástæða gæti verið til aö veröfella þaö, þegar ákveönir ágallar grænfóðurbeitarinnar kæmu sem skýrast fram. Er ráðlegt aö taka lömb af grænfóðurbeit rúmri viku fyrir slátrun og beita þeim á há til að losna við þá ágalla, sem geta fylgt grænfóöurbeitinni. Einkum hefur fóöurkál veriö taliö varasamt að þessu leyti. (Páll A. Pálsson, 1977).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.