Ráðunautafundur - 14.02.1978, Blaðsíða 36

Ráðunautafundur - 14.02.1978, Blaðsíða 36
330 til aö geta umreiknað matstölurnar yfir í raunverulega uppskeru er klippt innan úr 4.-10. hver j um hring eftir aöstæöum og sú upp- skera þurrkuð og vigtuð. Menn með nokkra þjálfun í slíku mati eru yfirleitt sjálfúm sér samkvæmir og er algengt að fylgnitölur (r) milli metinnar og klipptrar uppskeru séu um og yfir 0.9. í óábornu hólfunum í Álftaveri, á Auðkúluheiði og í Keldu- hverfi er botngróður svo rýr að erfitt er að mæla hann með nokkurri nákvæmni. Tölur úr þessum hólfum geta því aðeins sýnt af hvaða stærðargráðu uppskeran er, en ekki mun á milli hólfa með mismunandi beitarþunga nema að nokkru leyti. Breytileiki í landgæðum innan tilraunastaða. I sumum tilraunanna einkum á úthaga er verulegur landmunur milli hólfa. 1 óáborna hlutanum í Sölvaholti t.d. jafnast munur á beitarþunga að nokkru leyti út vegna landmunarins. Einnig er verulegur munur á endurtekningum á nokkrum stöðum. Það má nefna, að önnur óáborna, sauðfjárbeitta endurtekningin í Kálfholti er með 11.1 hestburða meðaluppskeru 1976 en hin með 17.9. Þá er önnur áborna, léttbeitta endurtekningin á Auðkúlu- heiði með 5.5 hestburða meðaluppskeru en hin með 10.2. Annars er yfirleitt lítill munur milli áborinna endurtekninga og víða einnig milli óáborinna. Þessi landmunuf, sem kemur fram innan tilrauna, undirstrikar mikilvægi þess að gögn um gróðurfar og uppskeru séu höfð til hliðsjónar, er búfjárgögnin eru túlkuð. Áhrif beitarþunga á sprettu. Heildaruppskera er reiknuð út með því að leggja saman mælda uppskeru og það sem búfé hefur bitið yfir sumarið. Við áætlun á magni bitins gróðurs var gengið út frá því að búféð éti í þurrefni sem nemur 3% af líkamsþunga sínum á dag. Þessi aðferð við áætlun á bitnum gróðri er fremur óörugg, en þar sem engar rannsóknir á átmagni hafa verið gerðar í beitartilraununum, er varla önnur leið fyrir hendi til að áætla heildarsprettu. Það verður því að taka tölurnar með fyrirvara, enda eru þær eingöngu ætlaðar til að gera grófan samanburð á sprettu milli mismunandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.