Ráðunautafundur - 14.02.1978, Side 60

Ráðunautafundur - 14.02.1978, Side 60
354 mæling pepsinogens og albumins í blóði og ormatalning £ þeim gripum er slátrað var á haustin. Einnig var fylgst með þunga og heilbriði gripanna. Aö rannsóknunum hefur verið unnið á Bændaskólanum á Hvann- eyri, Tilraunastöðinni að Keldum, Dýralæknaháskólanum í Kaup- mannahöfn og Rannsóknastofnun landbúnaðarins. NIÐURSTÖÐUR. Hér er ekki txmi til að fara ítarlega í niðurstöður þessara rannsókna, til þess eru þær allt of viðamiklar. Ritgerðir byggðar á þeim munu birtast næstu árin. Ég læt því nægja að gefa stutt yfirlit yfir það helsta er þegar hefur komið fram. Kálfabeit: Þeir kálfar sem notaðir voru hvert ár voru lang- flestir á beit í fyrsta sinn. Þeir voru því lítið sem ekkert sýktir af ormum og komu 1975 á land sem var ósýkt af nautgripa- ormum. Þetta fyrsta sumar þrifust kálfarnir vel og ormasmit á beitilandinu um haustið hefur líklega verið fremur lítið. Sumarið 1976 var komið dálítið smit á beitilandið. Enda þótt kálfarnir þrifust einnig ágætlega þetta sumar, þá magnaðist smitið enn og eftir lok beitartímabilsins var það orðið mjög mikið, einkum þar sem ekki voru gefin ormalyf. Mikill hluti ormalirfanna lifði veturinn af og sýkti kálfa þá er komu á beit vorið 1977. Kom sýking þessi harðast niður þar sem þrengst var beitt og engin ormalyf voru gefin. Áhrif ormasýk- ingarinnar á þunga kálfanna kemur greinilega fram á línuriti l^. Sauðfjárbeit: Beitt var hvert ár tvílembum er höfðu borið úti og verið í þröngum heimahögum áður en þær komu í beitar- hólfin. Féð var því talsvert sýkt áður en það kom í beitar- hólfin og auk þess var lxklega nokkurt sauðfjárormasmit í beitarhólfum þeim er það kom inn í sumarið 1975. Þetta fyrsta sumar magnaðist því upp mikið ormasmit og lömbin þrifust mjög illa. 7/orið 1976 yar mikið smit á beitilandinu og þrifust lömbin einnig illa þetta sumar og þó verr þar sem engin orma- lyf voru gefin. Um haustið var smitið mjög mikið og mest þar sem ekki voru gefin ormalyf. Sumarið 1977 kom svo fyrst fram mikill munur á sýkingu lamba þar sem engin lyf voru gefin og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.