Ráðunautafundur - 14.02.1978, Síða 61

Ráðunautafundur - 14.02.1978, Síða 61
355 þar sem ormalyf voru gefin, enda var hin stöðuga ormalyfja- gjöf þá farin að draga úr smitinu. Áhrif ormasýkingarinnar á þunga lambanna kemur greinilega fram á línuriti 2_. Blönduð beit:Blandaða beitin var ekki rannsökuð með tilliti til sníkjudýra. Hvað sníkjudýr varðar þá kemur blönduð beit kálfa og kinda út sem dreifðari beit hvorrar tegundar fyrir sig, þar sem aðeins fáar tegundir orma eru þeim sameiginlegar og það eru ormategundir er minna máli skipta. Þrif kálfa og kinda á blönduðu beitinni voru yfir- leitt heldur skárri sé miðað við heildarbeitarþunga. UMRÆÐUR. Það dylst engum sem skoðar línurit 1 og 2 að ormar hafa greinileg og mikil áhrif á þrif kálfa og lamba. Þó eru gripir þeir er fengu ormalyf engan veginn alveg lausir við áhrif orma, og munur sá er kemur fram á línuritunum er munur milli mikið sýktra dýra.og minna sýktra dýra. Þessar tilraunir sýna fyrst og fremst hvernig farið getur þegar þröngt er beitt og ekki er tekið tillit til ormasmitsins. Ef ekki er að gætt getur það orðið til þess að kálfa- og sauð- fjárrækt á þröngu landi verði óframkvæmanleg. Með ormalyfja- gjöf hálfsmánaðarlega allt sumarið ár ef-tir ár er greinilega hægt að halda ormasmitinu í skefjum og fá góð þrif, en slíkt er auðvitað óframkvæmanlegt í venjulegum búskap. Er þá hægt að fá fram viðunandi þrif á gripum á þröngri sumarbeit, án þess að kostnaður og fyrirhöfn fari úr hófi fram? Um það eru til ákveðnar hugmyndir byggðar á því er fram hefur komið í tilraununum á Hvanneyri, svo og á reynslu og rannsókn- um erlendis frá. Ætlunin er að breyta tilraununum á Hvann- eyri næsta sumar og kanna notagildi ákveðinna beitarkerfa er ste/na að því að fá fram viðunandi þrif á gripum á þröngri beit, án of mikils kostnaðar og fyrirhafnar. Hugmyndirnar byggjast á því að rjúfa lífsferla sníkjuormanna með beitar- skiptum og takmarkaðri ormalyfjagjöf. Einnig er ætlunin að reyna þar ný ormalyf. Það er nauðsynlegt að gildi slxkra beit- arkerfa sé vel könnuð, áður en farið verður að beita kálfum og lömbum í stórum stíl á þrönga sumarhaga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.