Ráðunautafundur - 14.02.1978, Síða 104

Ráðunautafundur - 14.02.1978, Síða 104
398 Það er því ekki ástæða að ræða ofangreind atriði nánar hérna heldur mun þetta erindi fjalla um nokkra þætti sem rann- sakaðir hafa verið, í tengslum við landnýtingartilraunimar, og hafa ekki verið ræddir áður á þessum vettvangi. Auk þess verður getið um erlenda sérfræðiaðstoð á árinu og fyrirhugað framhald tilraunanna rætt lítillega. Steinefnaathuganir: A. Kopartilraun: Sumarið 1976 var á Hesti, £ sambandi við landnýtingartil- raunirnar þar og í samvinnu við Tilraunastöð Háskólans í meina- fræði á Keldum, gerð tilraun með kopargjöf handa 'lömbum. Vís- indasjóður styrkti þessar rannsóknir. Tilgangurinn var að athuga hvort vanþrif í lömbum sem beitt er á ræktað og/eða óræktað mýrlendi geti stafað af koparskorti og ef svo er hvort hann orsakist af óhagstæðum hlutföllum brennisteins og kopars eða molybden og kopars í gróðrinum. í tilrauninni voru 84 tvílembingar sem skipt var í tvo hópa þ.e. annað lambið undan hverri á var í hvorum hóp. Öðrum hópnum var gefin koparlausn (0,1 mg Cu/kg þungi á fæti) í vömb á þriggja vikna fresti frá 28/6 til 27/8. Hinn hópurinn fékk engan kopar. Helstu niðurstöður urðu þær að þrif lambanna voru þau sömu hvort sem þau fengu kopar eða ekki, eins og sést í 1. töflu. Sama er að segja um aðra þætti sem rannsakaðir voru s.s. þunga ýmissa líffæra og efnamagn í blóði. Einnig var rannsakað í nokkrum grassýnum magn brennisteins, kopars og molybden og borið saman við gróðursýni frá Auðkúluheiði. Magn þessara efna frá báðum stöðunum var vel innan þeirra marka sem eðlilegt getur talist(2. tafla)og mismunur milli staða ekki það mikill að það gefi tilefni til frekari rannsókna. Væntanlega verða heildarniðurstöður birtar £ Áfangaskýrslu um landnýtingatilraunirnar 1976 sem nú er £ vinnslu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.