Ráðunautafundur - 13.02.1980, Síða 55

Ráðunautafundur - 13.02.1980, Síða 55
183 Að sjálfsögöu takast ekki allar þessar tilraunir, en mikið er fengið, ef ein af mörgum stcilar árangri. Háðunautar ættu að vera vakandi fyrir öllu því er gæti oröið til að koma sauðfjárrækt okkar nær því marki að verða samkeppnisfær við aðrar þær atvinnugreinar í landinu, sem byggja á útflutningi. Þeir verða að taka nýjungunum á þessu sviði með opnum fordómalausum huga og leggja sitt af mörkum til þess að öll viðleitni £ þessa átt geti borið árangur. Þá vík ég að þriðju leiðinni sem nefnd er hér að framan. Það er að taka upp nýjar búgreinar. Strax skal tekið fram að ég er þeirrar skoðunar að hér sé um langtímamarkmið að ræða. Nýjar búgreinar verða ekki svar sem hægt er að grípa til £ skyndi ef að kreppir með hinar hefðbundnu búgreinar. Þróun þeirra hlýtur að taka lengri t£ma en svo. Með þessu er ég engan veginn' að gera l£tið úr þeim möguleikum sem £ þeim kunna að felast né draga úr því að gerðar séu alvarlegar tilraunir til að taka þær upp. Þær nýju búgreinar sem mest hefnr verið rætt um eru loðdýrarækt, fiskirækt, kornrækt, og skógrækt. Ég mun ekki gera þessar búgreinar að umræðuefni hér en v£kja nokkrum orðum að þeim hindrunum sera hver búgrein þarf að yfirstfga áður en hún verður tekin upp sem viðfeuigsefni £ sveitum. Pyrst má nefna skort á verkkunnáttu. Hver búgrein krefst sinnar sérstöku verkþekkingar. Þessa verkkunnáttu þarf að byggja upp frá grunni, en áður en það tekst er mjög hætt við þvf að kostn- aðarsöm mistök hafi átt sér stað. Varla. er þess að vænta að héraðsráðunautar séu undir það búnir að leysa úr þeim vandamálum eem upp kunna að koma vegna þekkingarskorts bænda á nýjum búgreinum, hér er þv£ þörf sér- fræðiaðstöðar. Það er fræðilegri aðstoð er fellur utan ramraa

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.