Ráðunautafundur - 12.02.1983, Page 19
79
hverjum. Vió skiptingu ánna í flokka var tekió tillit til
eftirfarandi atriða: Aldurs, frjósemi og meðalafurðastigs
undanfarinna ára og þunga á fæti 1. desember við upphaf til-
raunar. Ærnar voru hafðar í sömu flokkum öll ár tilraunarinnar,
en árlega var bætt vió ám i staó þeirra, sem slátraó var eða
misfórust af einhverjum orsökum.
Skipulag tilraunarinnar og fóórunaráætlun var eftirfarandi:
Fóðrunaráætlun pr. á
i.: 3ES 5.-10 Fengieldi JAN 1.-5. Viðhaldsfóðrun APR. Vaxandi fóðrun Eftir burð
Fl. 1 Grunnfóður ■ 1.0 kg taða allan veturinn+graskögglar i sama magni og fóður- blandan i flokki 4. Taóa að vild + 500 g fóóurbl.
Fl. 2 Taða € að vild íingöngu fram að bur 0.65-0.7 FE öi aö vild Taða að vild + 500 g fóðurbl.
Fl. 3 Taóa að vild eingöngu allan gj 0.65-0.7 FE afatimann að vild
Fl. 4 Grunnfóður = + fóður- bl. að 0.9FE .0 kg taóa allan ve + fóóurbl. að 0.65- 0.7 FE turinn + fóðurbl að 0.9FE Taóa aó vild + 500 g fóóurbl.
1. 5.-10.JAN 1.-5.APR.
DES Vaxandi Eftir
Fengieldi Vióhaldsfóður fóðrun burð
Flokkar 1 og 4 voru sérfóóraðir allan gjafatimann, þar til
fénu var sleppt í úthaga viku af júni, en flokkar 2 og 3 voru
fóóraðir saman fram aó burói en sinn i hvoru lagi eftir buró,
þ.e. ærnar i þessum flokkum voru aðskildar um leió og þær
báru. Bornu ánum var gefið inni i fjóra til fimm daga en
siðan sleppt i aóskilin túnhólf, um 3 ha aó stærð hvert
hólf, einlembum og tvilembum saman. Allt fóður var vegió i
hvern flokk fyrir sig allan gjafatimann og sömuleióis fóður-