Ráðunautafundur - 12.02.1983, Blaðsíða 19

Ráðunautafundur - 12.02.1983, Blaðsíða 19
79 hverjum. Vió skiptingu ánna í flokka var tekió tillit til eftirfarandi atriða: Aldurs, frjósemi og meðalafurðastigs undanfarinna ára og þunga á fæti 1. desember við upphaf til- raunar. Ærnar voru hafðar í sömu flokkum öll ár tilraunarinnar, en árlega var bætt vió ám i staó þeirra, sem slátraó var eða misfórust af einhverjum orsökum. Skipulag tilraunarinnar og fóórunaráætlun var eftirfarandi: Fóðrunaráætlun pr. á i.: 3ES 5.-10 Fengieldi JAN 1.-5. Viðhaldsfóðrun APR. Vaxandi fóðrun Eftir burð Fl. 1 Grunnfóður ■ 1.0 kg taða allan veturinn+graskögglar i sama magni og fóður- blandan i flokki 4. Taóa að vild + 500 g fóóurbl. Fl. 2 Taða € að vild íingöngu fram að bur 0.65-0.7 FE öi aö vild Taða að vild + 500 g fóðurbl. Fl. 3 Taóa að vild eingöngu allan gj 0.65-0.7 FE afatimann að vild Fl. 4 Grunnfóður = + fóður- bl. að 0.9FE .0 kg taóa allan ve + fóóurbl. að 0.65- 0.7 FE turinn + fóðurbl að 0.9FE Taóa aó vild + 500 g fóóurbl. 1. 5.-10.JAN 1.-5.APR. DES Vaxandi Eftir Fengieldi Vióhaldsfóður fóðrun burð Flokkar 1 og 4 voru sérfóóraðir allan gjafatimann, þar til fénu var sleppt í úthaga viku af júni, en flokkar 2 og 3 voru fóóraðir saman fram aó burói en sinn i hvoru lagi eftir buró, þ.e. ærnar i þessum flokkum voru aðskildar um leió og þær báru. Bornu ánum var gefið inni i fjóra til fimm daga en siðan sleppt i aóskilin túnhólf, um 3 ha aó stærð hvert hólf, einlembum og tvilembum saman. Allt fóður var vegió i hvern flokk fyrir sig allan gjafatimann og sömuleióis fóður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.