Ráðunautafundur - 12.02.1983, Side 30
90
Enginn raunhæfur munur kom fram milli flokka á vaxtar-
hraóa einlembinga né tvilembinga eftir rúning, og virðist
þvi fóórunaráhrifa gæta litt eóa ekki á þessu skeiói. Hins
vegar var vaxtarhraði lambanna eftir rúning meiri sumarió
1981 heldur en 1980 eða 1982 (p < 0.05)
7. bungi á fæ£i og fallþungi.
Þungi lamba á fæti vió slátrun er sýndur i töflu 9 og
fallþungi þeirra i töflu 10. Að vonum gefa þessar töflur
áþekka mynd af áhrifum meóferóar og árs; þaö sem á milli
ber, orsakast af mismunandi kjöthlutfalli, sem tengist væn-
leika lambanna og er lægst í töóuflokkunum.
Fallþungi einlembinga og tvílembinga var mestur i flokki
4. Mióað við flokk 1 var munurinn 200g pr. einlembing og
óraunhæfur en 260 g pr tvílembing og jaóraói vió 5% raunhæfni.
Fallþungi tvilembinga i tööuflokkunum (fl. 2 og 3) var aó jafn-
aði 470g minni en í graskögglaflokknum og 730g minni en i
fóöurblönduflokknum, og er munurinn í báðum tilfellum raun-
hæfur (p < 0.01). Einlembingar á 3. flokki, sem fékk ein-
göngu töóu, voru léttastir og er sá munur raunhæfur miðaó við
hvern hinna flokkanna um sig. Benda má á, aó munurinn, sem
fram kom í vaxtarhraða einlembinga fyrir rúning milli 2. og
3. flokks, skilar sér að hausti sem 700g munur á fallþunga,
en tvílembingar þessara flokka voru þvi nær jafnþungir, enda
uxu þeir jafnhratt um vorið.
Umræða og álvktanir.
Af framangreindum nióurstöðum er ljóst, aó fóórun á töóu
eingöngu allan gjafatímann samkvæmt þvi skipulagi, sem hér
hefur veriö lýst, kom ekki nióur á frjósemi ánna en nægöi þó
ekki til aó ná sömu afurðum eins og þegar notað var kjarn-
fóður meó heyfjöfinni allan veturinn. Ennfremur er ljóst,
aó þessi munur varð ekki bættur upp aö fullu, þótt gefin
væru 500 g af fóóurblöndu á dag eftir buróinn. Þaö er um-
hugsunarefni, hversvegna töóu-ærnar fæddu 5.4% léttari tvi-
lembinga en grasköggla-ærnar og 8.8% léttari en fóóurblöndu-
ærnar, þrátt fyrir, aó heildarát þeirra fram aö burði væri