Ráðunautafundur - 12.02.1983, Blaðsíða 30

Ráðunautafundur - 12.02.1983, Blaðsíða 30
90 Enginn raunhæfur munur kom fram milli flokka á vaxtar- hraóa einlembinga né tvilembinga eftir rúning, og virðist þvi fóórunaráhrifa gæta litt eóa ekki á þessu skeiói. Hins vegar var vaxtarhraði lambanna eftir rúning meiri sumarió 1981 heldur en 1980 eða 1982 (p < 0.05) 7. bungi á fæ£i og fallþungi. Þungi lamba á fæti vió slátrun er sýndur i töflu 9 og fallþungi þeirra i töflu 10. Að vonum gefa þessar töflur áþekka mynd af áhrifum meóferóar og árs; þaö sem á milli ber, orsakast af mismunandi kjöthlutfalli, sem tengist væn- leika lambanna og er lægst í töóuflokkunum. Fallþungi einlembinga og tvílembinga var mestur i flokki 4. Mióað við flokk 1 var munurinn 200g pr. einlembing og óraunhæfur en 260 g pr tvílembing og jaóraói vió 5% raunhæfni. Fallþungi tvilembinga i tööuflokkunum (fl. 2 og 3) var aó jafn- aði 470g minni en í graskögglaflokknum og 730g minni en i fóöurblönduflokknum, og er munurinn í báðum tilfellum raun- hæfur (p < 0.01). Einlembingar á 3. flokki, sem fékk ein- göngu töóu, voru léttastir og er sá munur raunhæfur miðaó við hvern hinna flokkanna um sig. Benda má á, aó munurinn, sem fram kom í vaxtarhraða einlembinga fyrir rúning milli 2. og 3. flokks, skilar sér að hausti sem 700g munur á fallþunga, en tvílembingar þessara flokka voru þvi nær jafnþungir, enda uxu þeir jafnhratt um vorið. Umræða og álvktanir. Af framangreindum nióurstöðum er ljóst, aó fóórun á töóu eingöngu allan gjafatímann samkvæmt þvi skipulagi, sem hér hefur veriö lýst, kom ekki nióur á frjósemi ánna en nægöi þó ekki til aó ná sömu afurðum eins og þegar notað var kjarn- fóður meó heyfjöfinni allan veturinn. Ennfremur er ljóst, aó þessi munur varð ekki bættur upp aö fullu, þótt gefin væru 500 g af fóóurblöndu á dag eftir buróinn. Þaö er um- hugsunarefni, hversvegna töóu-ærnar fæddu 5.4% léttari tvi- lembinga en grasköggla-ærnar og 8.8% léttari en fóóurblöndu- ærnar, þrátt fyrir, aó heildarát þeirra fram aö burði væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.