Ráðunautafundur - 12.02.1983, Síða 51

Ráðunautafundur - 12.02.1983, Síða 51
111 RAÐUNAUTAFUNDUR 1983 FÖÐRUN LOÐD'ÍRA Jón Ærnason, Búnaðarfélagi Islands. Inngangur Loðdýrin refur og minkur eru fyrst og fremst kjötætur, en geta þó nýtt að nokkru fóður úr jurtaríkinu. Þetta greinir þau verulega frá öðrum húsdýrum sem við þekkjum. Loðdýrin hafa til- tölul~ega stuttan meltingarveg, þannig að fóðrið gengur mjög hratt í gegnum þau. Þetta krefst þess að fóðrið sé auðmelt eigi dýrin að nýta það vel. Ekki verður greint milli refa og minka í þessu erindi, því það hefur sýnt sig að hér á landi gengur vel að fóðra hvora tveggja á sama fóðri. Fóðurþarfir Eins og önnur húsdýr hafa loðdýrin lágmarks þarfir fyrir efni og orku til viðhalds og framleiðslu. Þessar þarfir eru að nokkru þekktar. Viðhaldsþarfir af orku (mældri í breytiorku) má finna sam- kvæmt líkingunni: B0= 150 x þ°’75, þar sem Þ stendur fyrir lif- andi þunga. Orkuþörfin til vaxtar er u.þ.b. 6500 kcal BO á hvert kg vaxtarauka. Próteinþarfir eru u.þ.b. 8-10 gr meltanlegt hráprótein á 100 kcal BO í fóðri. Samkvæmt þessu þarf fullorðin refatæfa sem vegur 7 kg 645 kcal BO á dag til viðhalds og auk þess u.þ.b. 60 gr af meltan- legu hrápróteini. Sé styrkur fóðursins 110 kcal BO í 100 gr, þýðir þetta 590 gr af fóðri, með um 10% próteini, á dag. Algengt er að próteinið í fóðrinu sé nokkru meira en normin segja, einkum þar sem fiskúrgangur er megin uppistaðan í fóðrinu eins og hér á landi. Það virðist ekki vera ástæða til að óttast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.