Ráðunautafundur - 12.02.1983, Side 70

Ráðunautafundur - 12.02.1983, Side 70
130 vökva algjörlega eftir þeim. Aö vísu fylgja þeim líka vandamál, þannig aö þeir eru ekki algjör lausn. Eins og nú hefur verið greint frá má leiða rök að því, að vatn skorti við vissar aðstæður hérlendis. I nágranna- löndum okkar hefur notkun regnáveitu margfaldast nú á síðari árum, en hérlendis hefur þessu verið fremur lítið sinnt. Eflaust vex mönnum x augum sá stofnkostnaður, sem oftast fylgir vökvun. En víða mun þó hátta svo til að kostnaður getur verið innan hóflegra marka, þar væri ástæða til að prófa vökvun í smáum stíl og öðlast reynslu og til að fá hugmynd um hvort vökvunin eykur uppskeru um, 0, 1, 10, 20 eða 30 hkg/ha af heyi. Því þó leiða megi rök að því, að vökvun muni skila árangri, vilja menn að sjálfsögðu hafa hug- mynd um uppskeruaukann sem kann að nást. Þar sem einhverjir bændur hafa reynt að nota haugsugu til vökvunar skal á það minnt, að 1 mm úrkoma á hektara sam- svarar 10 m3 (10 tonnum) af vatni. Vökvun melatúns að Hóli. Landið er áreyrajarðvegur ræktað fyrir um 10-20 árum og hefur fengið hefðbundna meðferð á þeim tíma. Athugunin var um 50-100 m frá Tunguá og var vatn til vökvunar fengið þaðan. Efstu 5 cm jarðvegsins eru rótartorfa með smásteinum í dá- litlum mæli. Frá 5 cm dýpi og svo langt niður sem grafið var, er um dæmigerðan árframburð að ræða, þ.e. grjót, möl og dá- lítið af sandi blandað saman. Rótarkerfið er langöflugast í efstu 5 cm jarðvegsins. Á 5-30 cm dýpi er talsvert um rætur og nær hluti þeirra eitthvað niður fyrir 30 cm. Skörp skil eru á milli rótarmassans í yfirborðinu og næsta lags. Snarrót er algjörlega ríkjandi gróður, þó er talsvert af sveifgrösum, vingli og vegarfa. Talsvert um gamlar kal- skellur og var vegarfinn ríkjandi þar. Borið var á um mánaðarmótin maí-júní, áburð sem sam- svaraði 98 kg/ha N, 20 kg/ha P og 39 kg/ha K. Um sauðburð og fram í júní var lambfé á túninu. Við Tunguá var komið fyrir smá bensíndælu og vatni dælt inn á svæðið og úðað með úðurum af svonefndri "Perrot Circle
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.