Ráðunautafundur - 12.02.1983, Blaðsíða 74

Ráðunautafundur - 12.02.1983, Blaðsíða 74
134 þessarra áburðartegunda á Sólheimasandi og í Gunnarsholti var tilefni þeirra tilraunat sem hér greinir frá. Tilgangur tilraunanna var að kanna, hvort reynslan hefði viö rök að styðjast og greina hvort um væri að ræða svörun við brennisteini eða kalki eða hvoru tveggja. Loks var hugmyndin að fá nánari vitneskju um magnþörf þessarra efna, ef einhver væri. Brennisteinsþörfin var augljós af almennri reynslu en kalkþörf á sandatúnum var hins vegar síður en svo sjálfsögð. Var ekki síst talin ástæða til þess að kanna svörun við jafn litlum kalkskömmtum og fylgja blandaða áburðinum. 1. LÝSING TILRAUNA. Tilraunalandið var fyrst ræktað um 1969. Túnið var endur- raektað 1975 og sáð blöndu af vallarfoxgrasi 60% og túnvingli 40%. áöur voru hafrar í spildunni í nokkur ár. áburður hefur verið Græðir 4 (23-14-9), 600 kg/ha árlega til ársins 1981, en þá voru notuð 700 kg/ha af Græði 7 (20-10- l0+4Ca+lS) . í tilraun 593-82 eru vaxandi skammtar af kalki 0, 50, 100, 500 kg/ha árlega og 2000 kg/ha til 4 ára. Við hvern kalkskammt eru reyndir 3 skammtar af brennisteini f kaliumsúlfati 0, 6 og 12 kg/ha S. Kalímagn er jafnt á öllum reitum, jafnað út meö kalLklórfði. Grunnáburður er 140 N, 37 P og 75 K í Græði 4 (609 kg/ha) og kaltáburði (a. 59 kg kaliklórið (0S), b. 35 kg kalisúlfat + 29 kg kaliklórið (6 S), eöa c. 71 kg/ha kalisúlfat (12 S)). f tilraun 594-82 eru bornar saman þrjár tegundir af blönduðum áburði. f þeim er N, P og K i' sömu hlutföllum, en þær eru mismunandi hvað snertir magn af brennisteini og kalki. Tegundirnar eru: Græðir 4 (23-14-9) Græðir 4a (23-14-9+2S) Græðir 7 (20-12-8+4Ca+lS) Af hverri áburðartegund eru reyndir þrír skammtar, sem svarar 60, 120 og 180 kg/ha af N. Borið var á tilraunirnar 13. maí 1982. Skeljakalkið og hluti af grunnáburöinum var þó borinn á tilraun nr. 593-82 þann 28. maí. Þessi hluti af grunnáburöinum var sem svarar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.