Ráðunautafundur - 12.02.1983, Síða 83

Ráðunautafundur - 12.02.1983, Síða 83
143 2.2. Hráprótein og steinefnl 1 Rrasi■ Hráprótein var lítið i grasi, og gildir þaö um alla til- raunaliði beggja tilraunanna á sandatúninu. Brennisteinn 1 áburði og kölkun jarðvegs hafa ekki aukið hráprótein í grasinu svo marktækt sé, tafla 3. Vaxandi alhliða áburðargjöf (NPK, NPK+S og NPK+S+kalk) hafði nokkur áhrif til aukningar á hrápróteini £ grasi, tafla 4. Þó var níturupptaka túngróðursins enn takmarkandi fyrir grasvöxt við stærstu áburðarskammtana, 180 N, 48 P og 58 K í áburöi. Niðurstöður steinefnamælinga birtast hér aðeins fyrir þá tilraunaliði, sem gáfu grasvöxt yfir 4,0 tonn þurrefni i grasi á ha, tafla 5. Níturnæring gróðursins á sandatúninu var ekki þaö eina sem var af skornum skammti heldur einni^ fosfór og kalí í grasinu. Samanburður við aðrar tilraunir ^endir til þess að grasvöxtur hafi takmarkast verulega af upptöku á meginnæringarefnunum þremur N, P og K, ekki siður þar sem vel er séð fyrir brennisteinsþörf og kalkþörf. í tilraun 593-82 kemur fram brennisteinsskortur, þar sem brennisteinn í grasi var minni en 0,12% f þurrefni og hlutfall nfturs og brennisteins (N:S) var yfir 15. Hvorki Græðir 4A (2% S) né Græðir 7 (7% S) sáu til fulls fyrir brennisteinsþörf túngróðursins i tilraun nr. 594-82, eftir samanburöi á niðurstöðum tilraunanna tveggja að dæma.' Brennisteinn í grasi var á bilinu 0.07 - 0.10% nema þar sem borin voru á 180 N í Græði 4A oct Grœði 7 bar mældist 0.12%. Hlutfall milli níturs og brennisteins var á bilinu 17 - 25, hæst þar sem Græðir 4 án brennisteins var notaður. Undan- skilinn er þá gróður, þar sem 180 N i Græði 4A (2% S) var notað. Þar mældist N:S = 15. L0KA0RD. Tilraunirnar i Gunnarsholti sumarið 1982 gefa tilefni til áframhaldandi rannsókna á áburðarþörf og kalkþörf á sandatúnum. Niðurstöður þessa fyrsta tilraunaárs hafa þegar leitt til endurskoðunar á áburðarnotkun á komandi sumri og fyrirhuguö
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.