Ráðunautafundur - 11.02.1985, Page 58
48
Fiskvegagerð telst til varanlegrar fiskræktaraógeróar.
Fyrsta alvöru rnannvirkiö i fiskvegageró var byggt í
Lagarfljóti 1936, en verulegur skriöur kemst á byggingu
laxastiga upp úr striósárunum '39-'45. Aö meðaltali hefur
verió byggóur u.þ.b. einn laxastigi á ári frá lokum stríösins.
Markmiö laxaræktar hlýtur í öllum tilfellum aö vera aö
auka afla eóa aró, mióaó vió aö ekkert hefði verió aó gert.
Oft getur verió erfitt að sýna fram á aó svo hafi orðið, m.a.
vegna þess aó ýmsar óvióráóanlegar sveiflur koma i laxveiði
vegna mismikilla affalla laxins bæöi i fersku vatni og sjó.
Mörg dæmi eru til um mjög góöan árangur i laxarækt hér á
landi, en einnig um engan sjáanlegan árangur og nánast allt
þar á milli. Er þaó eölilegt, þar sem nióurstööur tilrauna á
þessu sviói fást oftast ekki fyrr en mörgum árum eftir aö þær
hefjast. Framkvæmdir hafa oft verió á undan rannsóknum, en
lengst af hefur þeim verió þröngur stakkur búinn.
'Stæró laxagöngu i ákveöna á er i réttu hlutfalli vió
fjölda gönguseiöa, sem gengur til sjávar úr sömu á einu og
tveimur árum áöur, en i öfugu hlutfalli vió afföll i sjó.
Laxarækt i ákveónu vatnakerfi miöar aó þvi aö
gönguseióafjöldi, sé i hámarki. Um hinn þáttinn, þ.e. afdrif
þeirra i hafinu, fáum vió engu um ráðió. Sýnt hefur verió
fram á, aó umhverfisþættir, m.a. sjávarhiti vorió sem
gönguseiói ganga til sjávar,hefur veruleg áhrif, beint eöa
óbeint á afdrif eóa endurheimtur þeirra einu og tveimur árum
seinna (Scarnecchia 1984). Langstærstur hluti laxins skilar
sér til hrygningar eftir eins og tveggja ára dvöl i sjó.
Ýmislegt hefur verió ritaó um fiskrækt á liónum árum, sem
stuöst er vió hér, m.a. Þór Guójónsson (1953), Árni Isaksson
(1976 og 1981) og Rolf Gydemo og Jón Kristjánsson (1980).
II. Fiskræktaraöferóir
Hér mun veróa geró grein fyrir helstu laxaræktaraóferöum,
sem hafa þaó aö markmiói aó auka afrakstur laxveiói.
Aó sjálfsögóu kemur hér ýmislegt annað en seiöasleppingar
til greina. Þessar aögerðir eru eftirfarandi og fer þaó
algjörlega eftir aóstæóum hvaó vió á i hverju einstöku
tilfelli.