Ráðunautafundur - 11.02.1985, Page 94
84
Mikilvægi verkaskiptingar og samvinnu
Sem áöur sagói hafa einstök svæði, i kringum útungunar-
stöövar tengd sláturhúsum náö aö vinna saman. A minni búunum
hefur verkaskiptingin oröiö sú aö einn bóndinn er með undan-
eldisdýrin til viðhalds á útungunarstofnum. Næsta býli fæst vió
útungunarstofnana sem skila frjóvguöum eggjum til útungunar-
stöövar. Þriðji staöurinn sér um útungun. Fjóröi þátturinn
er uppeldi kjúklinganna á nokkrum býlum. Þar næst sláturhúsið
og markaösþátturinn sem aó hluta eru rekin sameiginlega. Þessi
samvinna skilar sér i áukinni hagræðingu og hagkvæmni. Þeir
sem stærst búa, hafa allar þessar greinar innan sinna vébanda.
Sjúkdómar eru i hænsnum sem öðrum dýrum, en viö erum bless-
unarlega lausir við flesta hina verri sjúkdóma enda staðsettir
norður viö Ishaf. Samt eru hér skaðvaldar, sem drepa stundum i
prósentuvxs eins og t.d. hænsnalömun sem oft liggur niðri um
tima en getur svo blossað upp aö nýju. Erlendis er sprautað
við öllum meiriháttar sjúkdómum, yfirdýralæknir okkar bannar
þaö, hann er sem betur fer varkár.
Allir sem kjúklingabúskap stunda vita og hafa vit á að
inn i landið smyglum við ekki eggjum, þótt við fengjum betri
stofna en eru i Noregi, en það er eina landið sem vió megum
versla vió. Ahættan er illmælanleg ef illa tækist til. Kannski
kæmi sjúkdómur með, sem felldi 90% hænsnfugla landsmanna.
Efling sláturhúsa
Sláturhúsin eru að mestu i eigu bændanna. Þaó sem að
þeim snýr hefur færst i nýtiskulegra form. Fyrir örfáum árum
var ekki í gangi hér á landi nema fuglasláturhúsió i Miðfelli,
sem hafði yfir að ráða nýtisku vélasamstæðu.
Allgóö hús voru hins vegar i gangi á Reykjum i Mosfells-
sveit, Sveinbjarnargerði, Móum og Teigi, Mosfellssveit, en að
auki var slátrað vió ævintýralegar aðstæður i kjöllurum, bil-
skúrurn, hænsnahúsum, þvottahúsum, og hver veit hvaö. Þá urðu
raenn aö flytja fuglinn sjálfir og selja sjálfir. Var oft erfitt
með flutning til slátrunar við mismunandi aóstæður, á kerrum,
vögnum og ýmis konar farartækjum, oft um langan veg að fara og
i vondum veðrum, enda kom of oft fyrir að fugl kafnaði viö