Ráðunautafundur - 11.02.1985, Blaðsíða 80
70
Tafla 11.
Fituþykkt á
Kjötmatsflokkur miójum hrygg
Stjarna * undir 20 mm
I + 20-24 mm
I 24-28 mm
II yfir 28 mm
1 kjötmatsreglunum, sem giltu fram aö árinu 1973, voru ákvæöi um aö í
stjörnuflokk færu einungis grlsir meö fituþykkt á miöjum hrygg undir 24
mm. A þessu sést aö stöðugt er verið aö gera meiri kröfur um fituminni
föll.
Tafla nr. 12 sýnir %-dreifingu sláturgrxsa samkvæmt kjötmati í Noregi
ásamt meóalþunga slátugrisanna.
Tafla ftr. 12. Skipting grísa í gæóaflokka x Noref>i.
Kjötmatsflokkar
Ar XM <16 imi X I 16-19 rnn 20-23 rrm Alls undir 24nm Meóalfall- þungi, kg
1965 46,3% 46,3% 68,2
1970 66,0% 66,0% 70,2
1975 58,0% 25,9% 83,9% 75,1
1980 63,7% 21,7% 85,4% 79,0
1982 58,2% 20,1% 15,8% 94,1% 74,0
1983 63,3% 17,8% 14,0% 95,1% 73,7
Þegar tafla nr. 12 er athuguö er rétt aó minna á aó kjötmatsreglum var
breytt i Noregi áriö 1973 og svo aftur árið 1981. Taflan sýnir hversu
auóvelt er aö breyta búfjárafuröum i þágu neytanda, ef rétt er staðió aó
verki.
Tafla nr. 13 sýnir hvernig %-dreifing islensku sláturgrisanna frá
árunum 1981, 1982 og 1983 veróur ef þeir eru metnir samkvæmt norsku
kjötmatsreglunum. Gerö var undantekning frá norsku kjötmatsreglunun
varöandi þungatakmörk í stjörnuflokkum, þar sem islensku sláturgrisirnir
eru mikiö léttari en þeir norsku við slátrun.