Ráðunautafundur - 11.02.1985, Síða 62
52
og brota i hæfilegum straum. Er þá frumskilyröi aó
hrygningarmölin sé stöóug. Hrygning fer yfirleitt fram á
slikum stöóum, enda fær hrygningarfiskurinn bæöi skjól og
hvild i hyljum og lifsafkoma seiöanna, sem siöar klekjast, er
vænlegust á brotunum fyrir neóan. Sýnt hefur verió fram á aó
seióin dreifa sér aö langmestu leyti nióur eftir frá
hrygningarstööurn.
Hér á landi er litil sem engin reynsla tiltæk, aó þvi er
aögeróir af þessu tagi varóar og þvi óvist um árangur. Á
vesturströnö Noróur-Ameriku hefur náöst athyglisveröur
árangur á þessu sviói, en kostnaóur er einnig umtalsveröur
(Solomon 1984) .
2.3. Bætt uppeldisskilyrði.
Botngerö er afgerandi fyrir lifsafkomu laxaseióa. Best
þrifast þau á grýttum brotum, þar sem straumhraói er á bilinu
0,2-1,2 m/sek. og dýpi á bilinu 10-60 cm. Minnstu seióin
þrifast á malarbotni i minni straum. Eftir þvi sem
laxaseióin stækka, þurfa þau grófari botn meö stærra grjóti,
og ráóa þá einnig viö mun meiri straum. í grjótinu fá þau
nauösynlegt skjól og fylgsni og fæóuframboö er þar sömuleióis
meira vegna aukins yfirborðs. Litil sem engin
uppeldisskilyröi eru á finum botni, hvort sem um er aó ræöa
leir- , sand- eóa finan malarbotn. Oft er straumvatn aó
stórum hluta meó slikan botn, sérstaklega neöri hlutinn.
Á s.l. árum hefur mjög veriö hamraó á þvi vió
veióiréttareigendur, aó aka grjóti á slika árhluta sem
vænlega ræktunaraögerö. ðtrúlega fáir hafa látiö veröa af
framkvæmdum.
I mörgum tilfellum getur hér veriö um aö ræóa ódýrari og
árangursrikari ræktunaraóferó en seiðasleppingu, þvi botngeró
ár er oft flöskuhálsinn i seióaframleióslunni.
Rétt er, aó menn prófi sig áfram i smáum stil til aó
kanna hvort grjótiö veröi til frambúóar. Þaó er aó
sjálfsögóu litill akkur i þvi, ef grjótinu skolar nióur i
næstu flóóum eóa ruóningum. Sem dæmi um hversu árangursrikt
þetta getur verió, skal hér nefnt, aö i Grimsá i Borgarfirói
eru stórir kaflar bæói fremur lygnir og finir i botninn. Á
þeim svæóum er seiöaþéttleiki sáralitill.