Ráðunautafundur - 11.02.1985, Blaðsíða 75
65
Tafla nr.7. Itóingarþungi,vöxtur og fallþungi grísa á Hamri
i i i Skýrsla 1980 iSkýrsla 1981 ! Skýrsla 1982 Skýrsla 1983
i i i Fjöldi i i i Meðaltal •Fjöldi | Meöaltal J Fjöldi J MeöaltalJ Fjöldi Meðaltal
Fæðingarþungi lifandi fæddra grísa, kg i i i i 841 l i i 1.18 i i ! 1687 ! 1.24 ! 2202 S i !‘ 1.23 2129 1.21
Fæðingarþungi dauð- fæddra grísa, kg i i i 56 i i i -0.89 | 182 j 1.01 204 ! 1.00 148 1.04
Þyngd við 3-ja vikna aldur, kg i i i 683 i i i 5.31 ! 1538 ! 4.81 ! 2035 i : 5.oo 1944 4.94
Þyngd við fráfærur, kg i 657 i 14.02 ! 1462 ! 12.16 ! 1994 ■ 8.37 1912 7.39
Aldur við fráf. dagar i 657 i 62.8 ! 1462 ! 53.3 ! 1994 ! 40.8 1912 37,9
Þyngd viö slátrun, kg i 598 i 87.3* ! 1314 J 87.4 ! 1857 ! 87.2 1757 83,7
Aldur við-‘«látrun. dagar i •598 i 267.5 i 1314 ! 252.1 i 1857 Í233.6 1757 228,3
Fallþungi, kg i i 598 i i 60.1 ! 1314 ! 60.2 ! 1857 ! 59.4 i 175/ 55,7
Af töflu nr. 7 sést meðal annars eftirfarandi:
A) Fæöingarþungi grísanna er lágur og hefur lítið sem ekkert hækkað,
þrátt fyrir að mikil áhersla hefur verið lögð á þetta atriði. Hugsanlegt
er að lágur fæðingarþungi xslensku grísanna stafi ekki eingöngu af mikilli
skyldleikarækt heldur sé að einhverju leyti arfur frá Yorkshirekyninu.
Samkvæmt nióurstöðum frá norsku kynbótastöóvunum frá árunum 1932-1942 var
meðalfæðingarþungi grisa af landkyninu 1,32 kg, Yorkshirekyninu 1,08 kg og
blendinga af þessum tveimur kynjum 1.21 kg.
Eins og áður hefur verið minnst á, hefur fæðingarþungi grísa mikil
áhrif á lifsþrótt þeirra. Einnig hafa rannsóknir sýnt aó þvi þyngri sem
grísirnir eru við fæöingu, þvi fyrr ná þeir eólilegri sláturþyngd.
B) Fæðingarþungi dauðfæddra grisa og grisa, sem deyja rétt eftir
fæðingu hefur ekkert breyst við tilkomu skýrsluhalds.
C) Pyngd grisa við merkingu eóa 3ja vikna aldur hefur lækkað
litillega. Sennileg skýring á þessu er aó fjöldi lifandi grísa undir gyltu
hefur aukist frá 8,54 grisum 1980 upp i 9,58 grisi 1983. Samsvarandi tölur
frá Norðurlöndum er 5,5-6,0 kg og 9,2-9,5 grisir undir gyltunni. Fjöldi
grisa undir gyltu við 3ja vikna aldur er oftast notaður, sem mælikvarði
fyrir frjósemi gyltunnar og lifsþrótt grisanna.
D) Pyngd grísa við fráfærur hefur lækkaó úr 14,02 kg 1980 niður í 7,39
kg 1983. Skýringin á þessu er að sjálfsögðu sú að aldur grisa við fráfærur
hefur lækkað úr 62,8 dögum 1980 niður i 37,9 daga 1983. Sambærilegar
danskar tölur frá árinu 1980 yfir þyngd grisa við fráfærur eru
eftirfarandi: