Ráðunautafundur - 11.02.1985, Blaðsíða 159
149
Þversnift af sþildum 7, 4, 3 og 2. (vi6 grunnvatnsmæla)
Hæ6 grunnvatnsstöðu 1983. (Tímabili6 júní - ágúst).
Lægst er grunnvatnssta6an í byrjun júní,
en er í e6a nálægt hæstu mBrkuni í júlí og .ágúsc.
Uppskerumælingar■
Uppskera var mæld af tilraunaspildunum árin 1978-1983.
Alltaf var slegið er grösin voru á sem æskilegustu þroskastigi,
þannig að við slátt þurfti um 1.3-1.6 kg í FE.
I töflunni hár á eftir kemur fram að uppskera er ekki
mjög mikil, en þó mest fyrstu árin. Ekki reyndist raunhæfur
munur á milli liða þó kalkaði reiturinn sá hæstur sem nemur
1.5 hkg/ha.
Tafla 2. Uppskerumælingar 6 ára að Krossnesi.
Uppskera. , hkfc/h. a ( 85%
1978 1979 1980 1981 1982 1983 Meöalt. 6 ára
A 20 ðhreyft, gamalgróiö 34,7 33,1 34,4 40,3 35,7 23,6 33,6
A 44 óhreyft, gamalgróiö, kílrast m. 4 m bili 36,4 28,2 33,3 28,7 30,6 27,7 30,8
A 46 öhreyft, gamalgróiö, kílrEest m. 8 m bili 31,0 29,8 32,6 34,2 33,7 23,0 30,7
B 30 Plægt og herfaö, plógrast m. 8 m bili 34,0 43,0 38,3 28,2 28,2 34,3
3 ‘30 Plægt og tætt, plógrast m. 8 m bili 33,4 29,7 40,0 45,2 28,2 29,5 34,3
C 54 Plógherfaö og taitt, kílrast m. 4 m bili 44,8 33,3 34,5 37,3 31,2 23,5 34,1
L j 3 Tætt + tætt, plógræst m. 8 m bili 35,5 27,4 37,2 33,3 27,5 38,9 33,3
E 70 Brört kýfing (4,5°), tætt 28,3 37,6 36,6 27,0 24,1 30,7
F 71 Kalkaö, tartt 37,2 42,7 36,1 34,5 28,7 35,8