Svava - 01.01.1895, Page 7
LEYXDARMÁUl)
3
ilton af licitu, ástfangnu hjarlíi, og in bezta söunun f\i'ir
því var, að þrátt fyrir] þenna^: ástadvauni sinn, hafði hún
fundið hjá honum ýnrsa galla, er með tímanum uxu í í-
mynd hennar svo mjög, að þeir loks urðu”hiœðilegir. Iiún
komst hrátt að þeirri niðrstöðu, að Hamilton væri auðvirðilegr
slaskari, og þessi hugsun kom henni^stundum'á þá jtiú, að
alt þetta hofði orðið henni til hamingju og blessunar. Því
frá því augnablilíi, að hún kvaddi rnann siim við kyrkju-
dyrnav im nefndu morgunstund, hafði hún hverki söö hann
né heyrt ið minsta um hann eða hagi hans getið;j hún ,'hafði
ekki gotað fengið neina vitnesltju um, hvort hann væri lífs
eðr liðinn.
Og þóhafði hún gengið að eiga lávarð Arkdale. Hún
giftist, eins og[áðr er sagt, fimm árum eftir að Hamilton
hafði horfið, og fimm ár eru langr tími fyrir gja.fvnxta stúlku.
Á þessu tímabili liafði hún fengið sjálfa sig til að trún því,
: að rnaðr hennar væri dáinn. liannsóknir honnttr í þá átt,
höfðu reyndar ekki verið mjög nákvæmar.Hún hafði hverki
nægilegt frelsi nó nœga heimsþekking til að kotnast eftir
|: slíku. Það var líka tvent, sem réttlætti þesso trú hennar.
' Hið fyrra var, að^Hamilton’. hafði ekki í eitt einasta skifii
frá því þau skildu, notað.ráðóþau, er þau höfðu aftalað að
’ hrúka til þess, að ná saman, eins og hann eir.nig aldr ú
■ hafði svarað inum mörgu fyrirspurnum, er hún haföi gert
til hans í auglýsinga-blöðunum. Ið síðara var það, sem
einlcumj''Tiafði áhrif á skoðanir hennai\og[_sem var að þalcka
’mannþekking þeirri, er liún nú hafði öðlast. Eoynsla og
- . .eftirtekt höfðu kent henni, að eigiugirnin hefir afar-mikil á-
i hrif á framkomu og gjörðir manna. Jafnvel þótt ástin ekki
jfreistaði hans, til að setja sig í samband við hana, þá hefðu
’ eigin hagsmunir hans átt að gera það. Frá þcssu sjónar-