Svava - 01.01.1895, Side 12
s
LT5 YNDARMÁ LID
loið lnín þó ina mestu sálarangj|t; liún reyndi alls eklci til,
að hugsa um, livað hunskyldi segja við Archihald Hamilton.
Vonin um, að sjá liann aftr, hafði engin sérleg áhrif á liana.
Hún var honum ekki einu sinni reið fyrir hans mannúðar-
lausu aðferð. Það eina, er hún hugsaði uiu, var að komast
að samningum við hánn um, að fara nú'. af landi burt og
róýna til með ínútum og hænum að neyða hann til, að lofa
því hátíðlega, að þegja um leyndarmál hieiiuar fyrir sakir
manns hennar og harna, þótt hann ekki vildi taka tillit til
sjálfrar liennar.
Samt sem áðr lá nærri, að hún mundi láta liugfallast,
er hún steig- úr vagninum við d}'r á mjög óhrjálegu húsi, er
har yfirskriftina: Cmnes bindíndisheimili. Nú fyrst hrylti
hana við, að standa augliti til auglitis viö manu, er hafði
valdið henni slíkra harmkvæla. En hún var komin of langt
tilað snúa aftr, hún lét vagninn fara á hrott, dró kápuhett-
una yfir höfuðið til þess að hylja andlit sitt svo vel, sem
hún mátti og gekk síðan inn í liúsið.
„Er herra Marshall heima 1 spurði frú Arkdale ina druslu-
legu vinnukonu, er mætti henni.
„Já, liann er inni í herbergi sínu“, svaraði stúlkan, og
glápti með undrun á aðkomukonu.
„Farið og segið honum, að konan, er hann skrifáði til,
vilji tala viðhann".
Stúlkan- fór og lét frú Arkdale eina í fordyrinu. Brátt
kom hún aftr fram á stigagatið og kallaði : „Viljið þér
koma upp“.
FrúArkdale gekk upp'stigann ogreyndi að dylja geðs-
hræringar sínar sem hún gat, Stúlkan vísaði henni til her-
hergis, er vissi að garðinum og hað liana ganga inn. Hún
kom inn í myrkt.og óhreinlegt herbergi, er virtivt yeVa þteði