Svava - 01.01.1895, Síða 13
I.KYMIAIiM 'U-UJ
hveisdagsherbeipgi og svefnherbergi. liitt daprt Ijós logaði
þar, er var þannig sett, að ógjörla sást andlitsfall manns þess,
er stóð fyrir framán ofninn. Samt sem áðr sá hún þegar,
áð útlit Hamiltons var orðið ínjög spilt og svolalegt frá því,
or líði' liafði verið. Ilann h&fði nokkuð mikið skegg og var
klæddr tötrum. Það vaf auðséð, að öll þessi brevting til ins
verra, var eigi ;,ð eins að kenna fiítækt og andstreymi, lieldr
einnig ofnautn víns.
„Það gleðr mig einkar mikið, að sjá yðar lnitign“, sagði
liacn eftir stundar-þögn, er frú Arkdale áleit að væri virð-
ingarverð aðgætni fiú hans háifu, svo stúlkan gæti komizt.
burt án þess að heyra samtal þeirra.,
„Ég- lieii fengið bréf frá vðr‘:, mælti hún með svo mik-
illi stillingu, er henni var unt.
„Gleðr mig að sjá yðar hátign“, endrtók Hamilton enn
eftir nokkra þ-ögn, sem nú sjáanlega kom af því, að honum
var' ervitt um svar.
Frú Arkdale hrökk ósjálfrátt. nokkui' skref til baka, því
nú sá hún, að maðrinn var fullr; og allr efi í þá átt hvarf, e.i
hún sá, að h mn greip skyndilega í borðið, svo hann ekki
félli.
,,Við skulum setjast niðr“, mælti liann, um leið og hann
kastaði sér á næsta stól. „Takið sæti, frú !“
„Eruð þér viss um, að vite hver ég cr og skilja migl“
spurði frú Arkdale, því nú liafði ótti og viðbjóðr fengið yf-
irhönd yfir öllum öðrrmi tilíraningum - hennsar.
„Já, ég veit liver þér eruð. Náttúrlega .yeit ég það“,
sýaraði hann. ,,Í>ér eruð konan mín, frú—mín elskulega
eiginkona, gifo mér í St. Mildreds-lcyrkju í borginni. Það
er ekki svó gott að ekilja í því nú, hvað?“ hélt lianu áfram,
Ull! 1 : > og J. iu hló hátt.