Svava - 01.01.1895, Síða 14
10
LEYNDAItMÁUD
„Þegið þér ! Það getr einhver heyrt til yðarí‘, hr<5p
aði frú Arkdale óttaslegin.
„Gjörir eklcert, frú. Yerið ekki hrœddar, ég er vinr
yðar“, svaraði hann og glápti heimskulega á hana. „Þér
fenguð hréfið, hvað V‘
„Hvað heitið þér'!“ spurði frú Arkdale skyndilega.
„Hvað, — hvað ég heiti! nú, ég heiti náttúrlega Archi-
bald Hamilton“, sagði hann eftir nokkra umhugsun. „Og
þór erúð frú Hamilton“, hætti haun við. >,Það gleðr mig
ósegjanlega, að sjá yðr, en ég hélt samt, að þér muiiduð
heldri-kjósa að skrifa mér, en koma sjálf“.
Gat Archibald Hamilton, sá maðr, er eitt sinn hafði get-
ið ástir hennar, vorið sokkin svona djúpt ! Þótt hún væri
hrædd og með æstum skapsmunum, hafði þó sterkr grunr
vaknað lijú henni, þegar er hún kom inn í horbergið, og
hik það, er'kom á manninn með svarið upp á síðustu spurn-
ing hennar, fullvissaði hana. Hún stóð fljótlega upp, gelck
kring um borðið og greip ljósið. Maðrinn rauk einnig upp
með bölvi og ragni, og um leið féll ljósið í andlit honum
svo andlitsfallið sást glögglega.
„'Þér eruð dæmafár svikari", hrópaði frú Arkdalo nær
óafvitandi.
„Litið ljósið grafkyrt“, grenjaði maðrinn sem æðis-
genginn, og frú ArkdíúLe þorði oklci annað, enn setja pað
aftr á borðið. „Hver andskotinn geng-r að yðr ?“
„Ekkert“, mælti frú Arkdale, er nú iðraðist dirfsk.u
sinnar. „Ég skal elcki ónáða yðr lengr“.
Til allrar ógæfu höfðu þessar síðustu hreifingar brey
stöðu þoirra þannig, að Marshall—eða hvað hann nú hét- -
var kominn milli honnar og dyranna. Hann ógnaði hem
0" það var auðséð, að hann var ekki svo fullr, nð ha,nn ek