Svava - 01.01.1895, Side 15
LEVN’DAUM VLID
11
srei, að hann var uppvís orðinn, en of fullr til að vita, hvað
hann skyldi segja.
„Lofaðu méi' að kornast hurt“, . mælti frú Arkdale og
sýndi ú sér fararsnið.
„Því skyldi ég gera það“, spurði .naaðfÍBix með háð-
brosi.
1;,,Leyfið mér að fara, annars kalla ég á lögreg luþjón“,
hrópaði frú Arkdnle, sem nú var orðin svo hrædd, að hiin
greip til skammhyssunnar, er hún hafði í Vasanum.
Það er efamál, hvort maðrinn liafði nokkuð ilt í hyggju.
(Þar eð liann var fullr, hefir liann líklega hugsað, að frú
Arkdalo ætlaði út til að kalla á lögregluþjén, og það var,
of til vill, til að koma í vog fyrir það, að hann skjögraði
fram nokkur fet og féil í fmg henni, er hún nálgaðist.
„Standið þér upp !“ hrópaði frú Arkdale í ósköpum og
' miðaði skammhyssunni. „Standið upp, eða ég hleypi
hyssunni af“.
Fyrir því, er nú skeði, gat frú Aikdale aldrei gert
sér ljóslega grein. Maðrinn ætlaði eflaust að rífa hyssuna
af henni og kreisti svo fest úlflið hennar, að hún var ncydd
I til r.ð opna hondina, en um leið og liún gerði það, kom svo
mikil yfirvigt á hann, að hann kastaðist fram á gólfið. I
' sömu svipan þaut frú Arkdale niðr stigann og heyrðist
heuni þá fall mikið og líkt sem húsið skylfi.
Frú Arkdale komst út á'strætið, án þess að mæta
• nokk.'um manni,^og hljóp í dauðans ósköpum þar til hún
kom á stræti, er mjög var fjölfarið og fult af fólki að þessu
sinni. Hún.stéþegar inn í strætisvagn og bauð vagnstjóra
að aka sér h^imleiðis, en sté aftr út úr vagninum spölkoru
frá húsi sími. Til allrar hamingju var euginn í anddyrinu.
(L_