Svava - 01.01.1895, Side 16
: -------r-rmmi
12: LEYNDAUllALIl)
Hún fór úr káþunni og flýtti -'sér^til herbergis síns og þar
beið in dygga Parker eftir lienni.
„Hér hefir alls enginn komið, frú“, mælti stúlkan sem
svar upp á ið spyrjandi augnaráð frúarinnar. „Dætur yðar
eru enn þá í hy'ersdagsstafúnni. Iívað gengr að yðr, frú !
styðjið yðr v.ið mig“, sagði hún skyndilegá, -' er hún sá
frúna reika.
Það liefði vafalaust liðið yfir frúna, ef stúlkan liefði
ekki verið rdð liendina; hún helti köldu vatni yiir hana og
lét hana drekka vínblöndu. Yfirgaf: stúlkan hani svo efiir
ósk hennar.
Frú Arkdale fór nú að' liugsa um, hvað fyrir hana hafði
komið. Hú fyrst, er hún var komin klalcklaust heim, gat
hún liugsað nokkurnveginu rólega. Henni fanst það í
fyrstu nokkur hugfró, að sá maðr, er hafði ncfnt sig Archi-
bald Hamilton, var Kréinn og beinn svikari.. En er liúu
atbugaði betr, sá hún, að í þessu var -ekki mikla huggun
að finna. Maðrinn þekti leyndarmál liennar. Hvernig
hann liafði komizt að því, stóð á engu. Hún hafði gofið
sjálfa sig á vald hans með því, að gegna bréfi hans, og hana
hrylti við að hugsa um hvei endir á þessu yrði. I raun og
veru var hún eins á valdi þessa óskammfeilna varmennis,
sem hann hefði í sannleika rmrið sá, er hann gaf dg út fyrir.
Alt þetta fékk mjög á fiú Arkdale. Alla nótlina lá
Hú'n A-akandi og hugleiddi, hvernig hún bezt gæti s'oppið
frá öllu þessu. Hæsta dag var hún fárveik og það v.-n'
engin uppgerð, er hélt henni við rúmið, þótt liún hinsveg.-
yrði fegin, að veva ein meö sínar sorglegu liugganir. !
efiirfylgjandi grein í cinu af kre'iblöðunum gei;öi merkiiey
breý.ting á hana :