Svava - 01.01.1895, Side 17
LEVN'U’iM ÁLID
„Sjálfsmorð að allra dómi.
í kveld, milli ld. 9 og 10 heyrðist þungt fall á Bindind-
isheimilinu á Coventy-stræti. Ibúarnir íiýttu sér þangað, ei
hljóðið heyrðist koma og fundu mann-aumingja, sem sagt er
að hafi heitið- Marshall, liggjandi dauðann á gólfinu. Alitið
er, að hann hafi Jfyrirfarið sér 4]álfr“.
II.
Frú Arkdale hafði lesið þetta tveim sinnum, áðr en
húu hafði gert sér ljóst, hve mjög þessi fregn snerti hana
sjálfa. Það vakti fyrst athygli hennar, er iiún sá hús-nafnið,
er morðið var frainið í. Því næst hrökk hún saman, er hún
• sá nafnið Marshail og loks auglýsti tíminn og allar kringum-
stæður málið ljóslega fyrir henni. Eins og elding stóð sann-
leikrinn fyrir Irugsjón frú Arkdale. Hristingrinn við fall
mannsins, er liún slapp úr groipum hans, liafði auðsjáanlega
komið því til leiðar, að skotið reið af og að hann hafði hyss-
una í hendinni, hafði eðlilega koniið mönnum á þá skoðun,
1 að'hér væfi um sjálfsmorð að ræða. Þegar hún hugsaði sig
' ’ betv umýminti hana líka, a0 sér he'f'ði hjyrzt hyssuskot um
leið og hún hljóp út úr húsinu.
Og livernig sem þetta hafði atvikast, var hún viss um,
að maðrinn væri inn sami. Eftir að in fyrsta skelfing hafði
liðið frá honni, fann hún til nokkurs konar ánægju. Þó
lí 1 það ekki virtist fagrt, að gleðjast af dauða meðbróðr síns og
’ | sízf, er hann hafði þannig að hendi borið, þá gat frú Ark-
i dal, ekki að því gert, að hugsa um, að hættulegum fjand-
j'l, nian d var. hér úr vegi rutt. Það var ómögulegt annað, enn
:«l nnn' til léttis og þakklátsemi. Að líkindum var leyndar-
h,mjar að eilífu grafið með manngarmi þessum, sem
'!J!' 1'k’.ri ki.efðí vogað, að gefa sig út" 'fyrir ; Ilamilton, heföi