Svava - 01.01.1895, Side 18
14-
LEVNUARM.VLID
liann ['ekki viíað með vissu, aðýhinn íétti Haniilton vœri
dáinn-
þessi von liafði einkar hressandi áhrif á frú Arkdale.
Hún sat í sínu vanalcga sæti við miðdegishorðið næsta dag
og var miklu hressari í hragði cn hún var vön. En,'er hún
aftr_var ein, ásótti hana ný og voðaleg hugsun. Byssuna,
er skotið reið af, hafði hún tekið úr skúffu í herhergi manns
he nnar. Alt til þessa hafði hún ekki munað eftir því, að
hún slcildi hyssuna eftir í Coventrv-stræti. Ilún sá þigiir' í
hendi sinni, rað líkskoðun namdi fram fara, og að líkindum
yrði rannsókn hafin um það, hvernig inn látni hefði komizt
yfir ' hyssuna, sem, máske, væri merkt með nafni og ætt-
marki manns hennar.
Með þessu móti mundi nafu munns hennar hlandast inn
í málið og um leið leyndamiál hennar koma fyrir dagsins
ljós.
Þetta var óttaleg tilhugsun. o Sarnt varö hún brátt ró-
legri. Hún fór inn í herbergi lávarðarins og varð næsta
fegin, er hún sá, að byssa sú, er eftir var í skúífunni, var
með öllu óinerkt. Það, sem hún mest þurfti^að [óttast, var,
aðjmaðr heunar saknaði hyssunnar og tæki að lýsa eftir
henni. Hins.. vegar voru allar líkr til, að eitt ár, eða að
minsta kosti nokkrir mánuðir mundu líða, áðr enn hann
opnaði skúfFuna. Með þessu liuggaði hún sig, því þótt
undarlegt væri, datt henni aldrei í hug, að heimsókn he'.u;-;
til ins dauða manns, kveldið, er hann dó, mundi o'ú " i" j
verða við máls-rannsóknina. Dagblöðin full}-rtu, að
inn hefði drepið sig, og henni kom ekki til hugar, að u£ •
mundi rengja það. oTveim dögum síðar opnuðu '
augu liennar til fulls. Hún sat meðal dætra sinna ojL.